Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.04.2009, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 24.04.2009, Qupperneq 28
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 3 24. APRÍL 2009 „Kristín Þóra er fædd 10.05.1990. Ef þú leggur þær tölur saman færðu 25, sem gera lífstöluna 7 fyrir Krist- ínu. Hún er frekar róleg, einlæg og ekki mikið fyrir að trana sér allt of mikið fram. Hún hefur fengið sinn talent í vöggugjöf og á eftir að þróa hann miklu meira en við gerum okkur hug- mynd um. Ég get ekki betur séð en allt líf Kristínar sé að breytast um þessar mundir og þessi keppni hafi haft rosaleg úr- slitaáhrif fyrir hennar frama, sjálfstraust og muni breyta lífi hennar um aldur og ævi. Þeir sem hafa lífstöluna sjö eru oft fólk sem sker sig svolítið úr og maður tekur eftir Kristínu sem er yfirleitt mjög hlý og vitur. Kristín er á árstölunni 8 sem fylgir heppni, milljónir tæki- færa í öllu mögulegu og ómögulegu og nú er um að gera að „go for it“, Kristín mín. Þetta ár verður lyginni líkast og er búið að vera það hjá Kristínu. Hún mun fá ýmis skemmtileg tilboð. Hún þarf samt aðeins að vanda valið hvað hún vill gera, en taka samt ákvörðun strax. Árstal- an átta segir nefnilega að hika er sama og tapa, þú verður að grípa tækifærin því þau eru jafnvel horfin á morgun, þvílíkur er hraði áttunnar. Þótt Kristín sé ung á áttan líka eftir að gefa henni tilboð um breytingar á atvinnu til dæmis, ferðalög, tengingar við út- lönd og gleði og gæfu. Hún á eftir að syngja út um allt, kenna fólki og verður vinsæl og elskuð af öllum.“ www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Kristín Þóra Jóhannsdóttir, sigurvegari Söngkeppni framhaldskólanna FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Alda Guðjónsdóttir stílisti 2 4 5 www.ellingsen.is DAXARA – kjörin í vorverkin DAXARA 238 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanl. gafl framan og aftan Innanmál 135x231x45 cm Burðargeta 750 kg Verð 259.900 kr. Léttgreiðslur 21.658 kr. í 12 mán. MÓTORHJÓLA- KERRA 751 13” dekk Burðargeta 625 kg Verð 104.900 kr. Léttgreiðslur 8.742 kr. í 12 mán. Daxara-kerra nýtist vel fyrir það sem þú þarft í garðinn; fjórhjólið eða bátinn; gamla ísskápinn, þvottavélina eða eldavélina sem þarf að koma á haugana; hjólbörurnar, sláttuvélina og nýja arininn sem á að fara í sumarbústaðinn; mótorhjólið, vélsleðann – og eiginlega hvað sem er. DAXARA 198 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanl. gafl framan og aftan Innanmál 184x114x40 cm Burðargeta 590 kg Verð 179.900 kr. DAXARA 218 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanl. gafl framan og aftan Innanmál 204x129x40 cm Burðargeta 560 kg Verð 199.900 kr. Léttgreiðslur 16.658 kr. í 12 mán.Léttgreiðslur 14.992 kr. í 12 mán. DAXARA 158 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanl. gafl framan og aftan Innanmál 145x100x40 cm Burðargeta 540 kg Verð 119.900 kr. Léttgreiðslur 9.992 kr. í 12 mán. DAXARA 147 Sturtubúnaður Innanmál 145x100x35 cm Burðargeta 505 kg Verð 98.900 kr. Léttgreiðslur 8.242 kr. í 12 mán. DAXARA 107 Sturtubúnaður Innanmál 106x85x32 cm Burðargeta 295 kg Léttgreiðslur 4.408 kr. í 12 mán. DAXARA 127 Sturtubúnaður Innanmál 120x92x35 cm Burðargeta 335 kg Verð 69.900 kr. Léttgreiðslur 5.825 kr. í 12 mán. léttgr. í 12 mán. 52.900 kr. 4.408 kr. REYKJAVÍK Fiskislóð 1 Sími 580 8500 mánud.–föstud. 10–18 Laugard. 10–16 AKUREYRI mi 460 3630 Rólegheit í sófanum að horfa á góða mynd með krökkunum. Best væri ef ég héldist vak- andi því ég sofna alltaf yfir sjónvarpinu. Sleppa við að kaupa í matinn, koma heim, opna bjór og elda góðan mat. Kíkja svo í bæinn og jafnvel á kaffihús og bara hanga með vinkonunum. Sushi í hádeginu með vinkon- unum og vera í þannig skapi að það er hlegið út í eitt. 1 Að eiga stund heima með kaffi- bollann og þurfa ekki að drífa sig í vinn- una.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.