Fréttablaðið - 24.04.2009, Síða 36

Fréttablaðið - 24.04.2009, Síða 36
24 24. apríl 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jói og Kamilla eru komin heim með krógann! Við verðum að fara strax í heimsókn! Gefum þeim smá tíma, þau þurfa hann! Já, haha! Næturvökur og bleyjuskipti eru uppvakning! Sérstaklega fyrir einn af okkur! Þú ert vænt- anlega aðallega að hugsa um Jóa? Já, heldur betur! Hann veit ekki í hverju hann er lentur! Oj, oj, oj! Hversu mikinn svefn þarf hann? Má ég ekki strjúka honum aðeins? Jú, jú! Það er allt í góðu! Hm! Nú eru fleiri bílar hér á landi en fólk með ökuskírteini. Jahá? Um það bil 1,75 bíl- stjórar og 1,9 bílar á hvert heimili. Hræðilegt ástand sem mætti leysa með því að leyfa fólki að fá bílpróf 15 ára. Hugtökin „hræðilegt ástand“ og „bílpróf 15 ára“ þýða það sama. Segir þú. Ritstjóri Mmm... þetta var svo gott að ég ætla að geyma afganginn þar til síðar! Ókei! Allir í rúmið! Hver vill vatn að drekka? Þarf einhver að fara á klósett- ið? Hver ætlar að endur- taka þetta í alla nótt? Já, ég man vel eftir því þegar þú sóttir þetta blað. Helgarblaðið: Ferðir: Heimili og hönnun: Óskar Páll Sveinsson: Eurovision og baráttan við Bakkus. Fóbíur leynast víða –fólk með fóbíur segir frá. Kosningadagurinn fyrr á tímum. Mótorhjólakappakstur á ströndinni – Spessi fer á Daytona Bike Week. Huggulegt á svölunum. Nokkrar hugmyndir að notalegum stundum úti við. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa góða og skemmtilega mannkynssögu-kennara út alla skólagönguna. Menn og konur sem höfðu á greininni brennandi áhuga sem smitaðist auðveldlega til nemend- anna. Að sama skapi áttu námsbækurnar til að vera ósköp þurrar og þreytandi aflestrar. Eftir áralanga reynslu get ég fullyrt að ekk- ert reynir meira á hálfþroskuð þolrif ung- mennis en þrautleiðinleg skólabók. En það er eins með þetta vandamál og önnur að á því er til lausn, og sú lausn er Boney M. Það yrði hægur leikur að byggja heilu heilsárskúrsana í mann- kynssögu á tónlist og text- um diskóboltanna í Boney M. Gildir þá einu hvort umfjöllunarefnið er síðasta keisaraættin í Rússlandi, íslensk stjórnmálasaga á 20. öld eða flest allt þar á milli. Lítum á örfá handhæg dæmi: Rasputin: ítarlegustu alfræðiorðabækur komast ekki með tærnar þar sem Boney M hefur hælana í að gæða sögu kynóða munks- ins dulúð og lífi. „He ruled the Russian land and never mind the czar, but the kasa- chok he danced really wunderbar... RA-RA- RASPUTIN, Russia’s greatest love mach- ine, and so they shot him till he was dead!“ sungu karabísku Þjóðverjarnir og drógu ekkert undan í grafískum lýsingum. Rivers of Babylon: Uppruni zíonismans í knýttum bökum rakinn á nákvæman hátt. Brown Girl in the Ring: Tengingin við Amal Rún Quase er augljós. Hún steig óhrædd í framboðshring Sjálfstæðisflokks- ins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1994 og skar sig úr fjöldanum. Og svo mætti lengi telja. Svo er líka gott að dansa við þetta. Borð- leggjandi dæmi. Þeir skutu uns hann var dauður NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.