Fréttablaðið - 24.04.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 24.04.2009, Síða 44
 24. apríl 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR 20.10 Survivor SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 21.10 Stelpurnar STÖÐ 2 21.30 Talið í söngvakeppni SJÓNVARPIÐ 21.30 Lucky Louie STÖÐ 2 EXTRA 00.00 Philadelphia – Orlando, beint STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Þátturinn er tveggja stunda langur. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna koma saman og skiptast á skoðunum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.25 Kosningar 2009 Fréttaskýringar úr Suðurkjördæmi og Reykjavík suður. (e) 15.50 Leiðarljós (e) 16.30 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (15:26) 17.42 Músahús Mikka (52:55) 18.05 Afríka heillar (Wild at Heart II) (9:10) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar - Leiðtoga- umræður Bein útsending frá umræðum leiðtoga framboðanna fyrir alþingiskosn- ingarnar. 21.30 Talið í söngvakeppni (1:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.- 16. maí. 22.05 Tjaldið fellur (The Final Curtain) Bresk bíómynd frá 2002. Reyndur skemmti- kraftur og ungur uppskafningur keppa um hylli sjónvarpshorfenda. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Adrian Lester, Aidan Gillen, Julia Sawalha og Ralph Brown. 23.35 Casanova (Casanova) Bandarísk bíómynd frá 2005. Kvennabósinn Casa- nova reynir árangurslaust að ganga í augun á hefðarkonunni Francescu í Feneyjum. Að- alhlutverk: Heath Ledger, Sienna Miller, Jer- emy Irons, Oliver Platt og Lena Olin. (e) 01.25 Söngvaskáld Ragnhildur Gísladótt- ir flytur nokkur af lögum sínum að viðstödd- um áhorfendum í Sjónvarpssal (e) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.20 Game Tíví (12:15) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Game Tíví (12:15) (e) 12.40 Óstöðvandi tónlist 18.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.45 Káta maskínan (11:13) Menn- ingarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálms- sonar. (e) 19.15 One Tree Hill (13:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. (e) 20.05 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (3:5) (e) 20.10 Survivor (9:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. 21.00 Spjallið með Sölva (10:12) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 22.00 Battlestar Galactica (10:20) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass- ískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 22.50 Painkiller Jane (11:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættu- legt fólk með yfirnáttúrulega hæfileika. 23.40 Law & Order. Criminal Intent 00.30 Jay Leno (e) 01.20 Jay Leno (e) 02.10 Óstöðvandi tónlist 02.55 The Game (17:22) (e) 03.20 The Game (18:22) (e) 03.45 The Game (16:22) (e) 08.00 Jumanji 10.00 The Ant Bully 12.00 Throw Momma from the Train 14.00 Nacho Libre 16.00 Jumanji 18.00 The Ant Bully 20.00 Throw Momma from the Train Geggjuð grínmynd um tvo ólíka félaga sem ákveða að koma ástvinum sínum fyrir kattar- nef. Með aðalhlutverk fara Danny DeVito og Billy Crystal. 22.00 Hustle & Flow 00.00 Mean Creek 02.00 Freedomland 04.00 Hustle & Flow 06.00 Match Point 17.55 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 18.25 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.50 Fréttaþáttur spænska boltans Hver umferð fyrir sig skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.20 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 19.50 World Supercross GP Að þessu sinn fór mótið fram á leikvanginum Jackson- ville Municipal. 20.45 Formúla 1 Sýnt frá æfingum lið- anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. 21.15 Poker After Dark 22.00 Ultimate Fighter Allir fremstu bar- dagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem bestu pókerspilarar heims mæta til leiks. 23.30 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 00.00 Philadelphia - Orlando Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 17.30 Tottenham - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Aston Villa - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í enska boltanum. Farið yfir viður eignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches West Ham - Bradford, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Leeds - Liver- pool, 2000. 22.50 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureign- ir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Man. City - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (298:300) 10.15 Project Runway (4:15) 11.05 The Amazing Race (5:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (175:260) 13.25 Wings of Love (49:120) 14.10 Wings of Love (50:120) 14.55 Wings of Love (51:120) 15.40 Nornafélagið 16.00 Saddle Club 16.23 Camp Lazlo 16.43 Flintstone krakkarnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends Phoebe og Rachel verða vitni að því þegar Chandler sest upp í bíl með fallegri, ungri konu á vinnutíma. Þær halda að hann sé ótrúr Monicu og segja henni frá því. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 20.00 Idol-stjörnuleit (10:14) 21.10 Stelpurnar (2:20) Á meðan símakosning stendur yfir í Idol-stjörnuleit er kjörið að rifja upp nokkra bestu brandarana frá fyndnustu stelpum Íslands. 21.35 Idol-stjörnuleit Niðurstöður síma- kosningar í Idol-stjörnuleit kunngjörðar og upplýst hver fellur úr leik að þessu sinni. 22.00 Cake. A Wedding Story Stór- smellin og fersk gamanmynd um ungt par sem er þvingað af foreldrum sínum til þess að halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin tilvonandi ákveður að taka málin í sínar hendur og viðburðurinn fer rækilega úr böndunum. 23.35 Get Rich or Die Tryin‘ 50 Cent fer með aðalhlutverkið í þessari mynd sem er lauslega byggð á lífi hans. Myndin segir frá eiturlyfjasala sem snýr baki við glæpum í leit að frægð og frama sem rappari. 01.30 Painkiller Jane 02.50 The Notorious Bettie Page 04.20 Friends > Heather Graham „Ef þér finnst þú ekki njóta vel- gengni, þá gæti það verið af því að þú gerir óraunhæfar kröfur til sjálfrar þín eða annarra.“ Graham leikur aðalhlut- verkið í myndinni Cake: A Wedding Story sem Stöð 2 sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.is VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ VERLSUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9 LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ OPIÐ UM HELGINA FÖSTUDAG 12 - 18 LAUGARDAG 12 - 16 SUNNUDAG 13 - 16 LAGERSALA AKRALIND 9 ALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTIsófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð eldhússtólar - skápar - sjónvarpsskápar - púðar - rúmteppi Síðasti borgarafundur Ríkissjónvarpsins fór fram á Nasa á miðviku- dagskvöldið. Þar reyndu efstu menn í Reykjavík suður að sannfæra kjósendur um að þeir væru atkvæðisins virði. Og sumum gekk vel á meðan aðrir þurftu frá að hverfa með skottið á milli lappanna. Þessir kjördæmaþættir hafa verið Sjón- varpinu til mikils sóma, framsetningin vönduð og spyrlarnir ákveðnir við hina málþófsglöðu pólitíkusa. Og auðvitað var atburðarás undanfarinna daga til umræðu, hinir margumtöluðu styrkir útrásar- fyrirtækjanna inn á reikninga alþingismanna fyrir prófkjör. Guðlaugur Þór Þórðarson sýndi ákveðna tegund af hugrekki þegar hann reyndi að sannfæra áhorfendur um að það væri ekkert athugavert við þessar upphæðir. Ég er hins vegar ekki alveg jafn sann- færður um að fólkið heima í stofu, sem hvorki er blátt inn að beini né innvígt og innmúrað í flokk fálkans, sé honum sammála. Satt best að segja held ég að flestir séu ósammála honum. Össur Skarphéðinsson er yfirleitt með svör á reiðum höndum en honum vafðist tunga um tönn þetta kvöld. „Uppboðssenan“, þegar Sigmar Guðmundsson reyndi að fiska upp úr honum upphæðirnar sem ráðherrann hefði fengið í styrk, kallaði fram kjánahroll og ástandið skánaði lítið þegar talið barst að álverinu á Bakka. Hins vegar þótti mér verst að heyra að menn væru svo sannarlega reiðubúnir til að leggja allt á borðið, bara ekki núna heldur eftir kosningar. Og eins og ágæt kona benti réttilega á; mikið svakalega þarf þetta borð sem verður notað undir þann gjörning að vera stórt. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HORFÐI Á SKRAUTLEGAN KAPPLEIK Þegar stjórnmálamenn reyna að tala skýrt ERFITT KVÖLD Guðlaugur Þór og Össur Skarphéðinsson áttu í vök að verjast á borgarafundi í beinni útsendingu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.