Fréttablaðið - 04.05.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.05.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI bylgjublaðiðMÁNUDAGUR 4. MAÍ 2009 N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Ódýr ferðamátiVefsíðan husaskipti.is býð-ur upp á ókeypis íbúða- og sumarhúsaskipti innan-lands. SÍÐA 12 Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 LITIR í málningardósum eru ekki alltaf eins á litaspjöldum og á vegg. Því ættu þeir sem huga að því að mála að fá pruf- ur. Þannig er hægt að máta nokkra liti á þá veggi sem á að fríska upp á. „Segja má að hjónarúmið sé fyrsta mublan á heimilinu,“ segir Eygló þegar hún er beðin að lýsa uppá-haldshlut. „Dýnuna keypti maður-inn minn þegar hann var að flytja heim frá Bandaríkjunum. Það var ekki mikið annað sem hann kom með, fyrir utan tölvuna. En hann lagði á sig að bera saman gæði dýna í nokkrum búðum og var ægilega ánægður að koma meðþessa heim til að le j Eygló segist þó alltaf hafa dreymt um rómantískt rúm með hvítri grind og hafa leitað að henni árangurslaust, meðal annars á húsagnasíðum á netinu. Allt í einu gerðist undrið.„Við bjuggum í Kópavoginum um tíma en prófuðum að flytja til Vestmannaeyja og leigðum þar íbúð með innbúi til að byrjSvo ák á tæma okkar gamla. Sé ég þá ekki, á bak við fullt af dóti hjá honum, þessa fínu rúmgafla sem dóttir hans var hætt að nota. Flutninga-bíllinn var alveg að fara úr hlað-inu en ég gat haldið honum þar til búið var að ná sambandi við dótt-urina. Hún seldi okkur grindiná mjög san j Leitaði gafla á netinu en fann þá í skúr nágranna Rúmið hennar Eyglóar Harðardóttur alþingismanns á sína sögu enda er það í hvað mestu eftirlæti af innanstokksmunum heimilisins. Þó sefur hún sjaldan í því eftir að hún komst á þing. Eygló Harðardóttir með dæturnar Snæfríði Unni og Hrafnhildi Ósk Sigurðardætur. MYND/ÚR EINKASAFNI Síðustu dagarnir MÁNUDAGUR 4. maí 2009 — 105. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 1 2 3 VIÐSKIPTI Finnski símarisinn Nokia mun markaðssetja íslenskan gítar- stilli á alþjóðavísu. Stillirinn heitir Tunerific og er hugbúnaðarlausn sem gerir notendum kleift að stilla gítar með hjálp farsíma. Tunerific varð til úr meistara- verkefni Guðmundar Freys Jóns- sonar í tölvunarfræði, í samstarfi við leiðbeinanda hans, Jóhann P. Malmquist prófessor við Háskóla Íslands. Stillirinn er þróaður fyrir Nokia-síma og verður innan skamms settur á markað á alþjóða- vísu í nýrri verslun Nokia, OVI- store. Verkefnið var verðlaunað af Háskóla Íslands og Jóhann og Guðmundur Freyr hafa unnið í um tvö ár að viðskiptaáætlun og mark- aðssetningu sprotafyrirtækis sem byggir á hugmyndinni. Guðmundur segir að þróunar- vinnan hafi hlotið styrki frá Rann- ís og Nýsköpunarmiðstöðinni. „Nokia er með um fimmtíu pró- sent markaðshlutdeild svo mögu- leikarnir eru miklir.“ Stillirinn virkar á langflestar tegundir far- síma og þarf engan sérstakan vél- búnað, segir Guðmundur, en í dag verður hægt að nálgast forritið á vefsvæði Nova og hlaða því beint niður í símann. - shá Meistaranemi í tölvunarfræði hefur hannað nýstárlegan hugbúnað fyrir farsíma: Nokia selur íslenskan gítarstilli EYGLÓ HARÐARDÓTTIR Fann draumarúmgafl í bílskúr nágrannans • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS BYLGJUBLAÐIÐ Afþreying, unaðsreitir og ólíkur ferðamáti Sérblað Bylgjunnar um ferðir og útivist FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HERDÍS ÞORVALDSDÓTTIR Kynntist yndislegum börnum í Úganda Tíu daga ævintýraför til perlu Afríku FÓLK 22 Merkileg uppgötvun Hákon Hákonarson læknir hefur fundið tengsl milli erfða- fræðilegra þátta og einhverfu. TÍMAMÓT 12 Óvænt yfirlýsing Söngkonan og Íslandsvinurinn Pink segist vera tvíkyn- hneigð. FÓLK 16 VÆTUSAMT Í dag verða suðvest- an 5-13 m/s á suðurhluta landins en hægari austlæg átt á norður- hlutanum. Rigning eða skúrir um mest allt land. Hiti 5-11 stig. VEÐUR 4 4 8 9 8 6 HEILBRIGÐISMÁL Heilsugæslan á höfuðborgar- svæðinu glímir við alvarlega undirmönnun. Heimilislæknar þurfa að sinna mun fleiri sjúklingum en talið er viðunandi á Norður- löndunum sem og vestanhafs. Sparnaðar- aðgerðir vegna efnahagshrunsins munu auka á vandann en lítið svigrúm er talið til niður- skurðar. Heimilislæknar á höfuðborgarsvæðinu eru um 120 talsins. Samkvæmt viðmiðum heil- brigðisyfirvalda hér á landi er talið eðlilegt að hver heimilislæknir sinni um 1.500 skjól- stæðingum. Miðað við íbúatölur Hagstofu Íslands, sem sýna að yfir 200 þúsund manns búa í Reykjavík og nágrannabyggðum, er ljóst að hver læknir þarf að sinna um 1.700 skjól- stæðingum. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsu- gæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að þrátt fyrir að vandi heilsugæslunnar hafi verið við- fangsefni yfirvalda um árabil hafi lítill árang- ur náðst. „Ástandið hefur versnað ár frá ári.“ Lúðvík segir að nauðsynlegt sé að setja marga fyrirvara í samanburði á heilbrigð- isþjónustu á milli landa en í Danmörku sé almennt talið ótækt að hver heimilislæknir sinni fleiri en 1.200 manns. Í Kanada, þar sem Lúðvík hlaut læknismenntun sína, er yfirlýst stefna yfirvalda að ekki færri en fimmtíu pró- sent sérfræðinga í landinu séu heimilislækn- ar. Það hlutfall hérlendis sé 25 til 30 prósent. Hann segir erfitt að áætla hversu margir séu án heimilislæknis en mat manna sé að þeir séu á milli fimm til tíu þúsund. Lúðvík segir að langur biðtími eftir lækni sé óviðunandi, en margir hafa þurft að bregða á það ráð að nýta kvöld- og helgarþjónustu bráðavakta. Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags heimilislækna, segir að efnahagshrunið stór- auki vandann. „Það eina sem við getum gert til að skera niður er að taka af launum starfs- fólks. Því er ekki hægt að krefjast eins mikils vinnuframlags, sem þýðir aðeins eitt og það er skert þjónusta. Það bætist svo við þann vanda sem fyrir var.“ Nýlegar sparnaðaraðgerðir yfirstjórnar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, sem námu á fjórða hundrað milljónum og nást aðallega með launalækkunum, eru taldar skerða þjónustu um tíu prósent. - shá Rúmlega 1.700 sjúklingar um hvern heimilislækni Allt að tíu þúsund manns á höfuðborgarsvæðinu eru taldir vera án heimilislæknis. Glímt hefur verið við vanda heilsugæslunnar um árabil en staðan hefur versnað jafnt og þétt, segir lækningaforstjóri. ÞRJÚ ÁR Í RÖÐ Stjörnukonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær og hér hlaupa fyrirliðarnir Elísabet Gunnarsdóttir og Kristín Jóhanna Clausen, sigurhringinn með bikarinn. Stjarnan vann tvöfalt annað árið í röð og Íslandsmeistara- bikarinn þriðja árið í röð. Sjá íþróttir á síðu 19 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ÍTALÍA, AP Fiat Group SpA stað- festi í gær að fyrirtækið ætti í viðræðum um að yfirtaka Evr- ópudeild GM (Opel, Vaux- hall) með það fyrir augum að stofna úr því nýtt sameinað fyrirtæki sem einnig gæti inni- falið bandarísku bílasmiðjuna Chrysler, sem Fiat hefur nú þegar samið um að kaupa. Samanlagt myndi þessi nýja samsteypa hafa um 80 milljarða evra í ársveltu, að því er segir í tilkynningu frá Fiat í Torino. Forstjóri Fiat, Sergio Marchi- onne, mun í dag eiga fund í Berlín með þýska viðskiptaráðherranum Karl-Theodor zu Guttenberg um hvernig tryggja megi áframhald- andi rekstur Opel-verksmiðjanna í Þýskalandi. - aa Umbrot í bílaframleiðslu: Fiat vill yfirtaka GM í Evrópu SERGIO MARCHIONNE Öll topplið- in unnu Það breyttist ekkert á toppi ensku úrvals- deildarinnar um helgina. ÍÞRÓTTIR 18 Markverðustu tíðindin „Samfylkingin er stærsti flokkur landsins og er í lykilstöðu í stjórn- armyndunarviðræðum,“ skrifar Baldur Þórhallsson. Í DAG 10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.