Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 3

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 3
147 um ferð sína og erindisrekstur. Ritgerðin er prentuð í 12. árg. Andvara og tekur þar yfir meira én fjórar arkir. Er ritgerðinni skift í 5 kafia þannig: 1. Ferðaskýrsla. 2. Meðferð á sauðfje til ullarbóta. 3. Ullarverkun. 4. Tóvara. 5. Tóvinnuvjelar. í ritgerð þessari er mikill fróðleikur, enda munu menn einkum hafa orðið þangað að sækja bendingar um bætta ullarverkun á síðari^ tímum. Ahrifin komu, að nokkru, fljótlega í Ijós. Það fór sumstaðar að vakna áhugi á mál- inu, einkum á Norðurlandi, og nú er svo komið, sem kunnugt er, að norðlenzk ull, þó harla misjöfn sje, er verðhærri en ull frá öðrum hlutum landsins. Kaupfjelög- in og einstöku kaupmenn fóru' að flokka ullina eptir gæðum og gera á henni verðmun, án manngreinarálits. Sem stendur niun ull frá Húsavík talin bezt ull frá fs- landi. Má einkum þakka þetta samtökum sveitamanna og verzlunarforstöðumönnunum. í síðastliðin tvö ár hefir ull Kaupfjelags Pingeyinga selst 5 aurum hærra, pundið, en önnur íslenzk ull. f*ó smátt sje, er þetta svolítið í áttina. Fimm aura verð- liækkun á hverju útfluttu ullarpundi nemur nálægt 100 þúsund krónum, og dregur fátækum um það, sem minna er. í þessum endurbótum, eins og mörgum öðrum, er við raman reip að draga, þar sem skilningsskortur, kæru- leysi og samtakavöntun ríkir enn hjá of mörgum fjár- eigendum. Enn má að miklu leyti heimfæra til nútímans það, sem stendur í áðurnefndri ritgerð Kr. Jónassonar. »Hver maður, sem er með fullu viti, hversu einfaldur og ómenntaður sem hann kann að vera, hlýtur að sjá það, að ómögulegt er, að vond vara haldist lengi í háu 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.