Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 16

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 16
160 fjelögin nyrðra, svo sem Eyfirðinga, Svalbarðseyrar og Pingeyinga. Allir þeir, sem flytja ull til Eyjafjarðar gætu, t. d., hæglega lagt saman í myndarlegt þvottahús við Glerá á Oddeyri, í nánd við tóvinnuvjelarnar þar. Pessi tvö fyrirtæki ættu þá að geta haft ýmislega samvinnu og stuðning hvort af öðru. Árið 1909 mun hafa verið flutt til útlanda nálægt 107 þúsund pund af ull frá verzlunarsvæði Eyjafjarðar. þarna væri því verkefni fyrir vænt þvottahús, eptir okkar mæli- kvarða. Áður en ráðist er í stofnun þvottahúsa, þarf að afla sjer sem beztra upplýsinga um allt fyrirkomulag þeirra, stofnunarkostnað og starfrekstur, eptir þeirri reynslu og þeim fyrirmynduni í útlöndum, sem helzt má heimfæra til okkar aðstöðu. Væntir Tímaritið þess fastlega, að herra Sigurgeir Ein- arsson fái tækifæri til þess, á næsta sumri, að afla sjer fyllstu upplýsinga í þessu efni, og láta þær svo koma almenningi fyrir sjónir. Má telja þetta ómissandi fram- hald af því, sem þegar er búið að gera. Mótbárur þær, sem enn hafa komið fram gegn stofn- un ullarþvottahúsa eru ekki haldbetri en viðlíka mótbár- ur hafa verið gegn stofnun sláturhúsa og rjóniabúa, en sem þó hafa orðið að þoka fyrir nauðsyn vöruvöndun- arinnar. Undirbútiingnr og meðferð óþvégnu ullarinnar verður að fara fram eptir ákveðnum reglum, líkum þeim, sem nú tíðkast á undan þvottinum heima fyrir, þar sem þetta er í bezta lagi. (Sbr. »Leiðbeiningar um verkun og með- ferð á ull«.) Aðgreina verður og heima fyrir ullina eptir þeim flokkum, sem henni er ætlað að lenda í, svo þar geti ekki munað miklu, til eða frá. F'etta er alveg ómiss- * andi til þess að geta, þegar við móttöku, skipað ullinni niður í nokkurn veginn rjetta flokka, því þá þegar þarf að gera verðmun, til að efla vandvirknishvatirnar, og fylgja rjettlætiskröfunum. Þetta mat á ullinni, við móttöku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.