Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Page 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Page 46
190 meiri festu en áður. Menn sinntu búunum betur og þau fóru að gefa meira af sjer, bæði til heimilisþarfa og verzlunar. þó erengu minna unnið að húsabótum ógjarða- bótum en áður var á hinum fjörugu árum peningavelt- unnar. F*egar alls þessa er gætt, mun mega segja, að land- búnaðurinn hafi borið sig í betra lagi, undanfarið, og horfurnar þar sjeu að verða álitlegri. Sjávarútvegur og verzlun sjávarvöru hefir gengið sæmi- lega þetta ár. F*ar eru optlega meiri stakkaskipti en hjá landbúnaðinum. Svo er að heyra, að »mótorbátaútvegur- inn« gefi fremur óvíða mikið til aflögu. Aptur á móti hafa botnvörpuveiðar aukizt stórum og gefizt vel. * * * Samandregna skýrslu um hag og starfsemi samvinnu- fjelaga flytur Tímaritið ekki í þessum árgangi, að eins sjerskýrslur frá nokkrum fjelögum. Veldur þar mestu um hið sama og stundum áður, að ritinu berast eigi skýrslur, nema frá svo fáum fjelögum, ekki einu- sinni öllum deildum Sambandsins, hvað sem veldur. En eptir því að dæma, sem af fengnum skýrslum verður sjeð, og með tilliti til þess, sem Tímaritið hefir fengið að vita með brjefaviðskiptum við menn víðs vegar um iand, má sjá það, að áhugi almennings og hluttaka í þessari nýju hreifingu fer vaxandi, ár frá ári. Ní verður ekki neitað, að allt of víða hefir samvinnu- fjelagsskapurinn, einkum hjá kaupfjelögunum, verið stofn- aður af of litlu ráði. Það hefir of litið verið hugsað um festu og framtíðartryggingar; of lítið verið gert til þess að fræðast um þá reynslu, sem bezt hefir gefizt, og gera sjer Ijóst, hvaða meginreglur þyrfti að halda fast við; en of mikið, aptur á móti, hugsað um stundarhaginn. Vegna þessa hefir víða farið ver en skyldi. En nú eru

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.