Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Page 55

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Page 55
199 Flutt. . . Kr. 6,049,592.31 6. Ábyrgðarsjóður til frækaupa ... — 75,438.06 7. Samlagssjóðurfjelagsdeilda(fram!agð- urstofn)...........................— 766,800.00 8. Óúthlutaður ágóði frá f. á. ... — 77,664.22 Samtals . . . Kr. 6,969,494.59 Eignirnarhöfðuaukizt,áárinu, um meira en 1 miljón króna. Auk þess, sem hjer er talið, hafði fjelagið lagt fram á árinu: 1. Til leiðbeiningaferða meðal kaup- fjelaganna ..........................Kr. 4,610.17 2. Til fjelagsblaðsins................— 4,868.17 3. — styrktar starfsmönnum og þjónum fjelagsins, mest til lífsábyrgðarkaupa — 21,179.25 Samtals . . . Kr. 30,657.59 Vörusala fjelagsins, árið 1910, var kr. 46,093,058.77, að meðtöldum þeim verksmiðjuvörum, sem fyr voru nefndar. Er þetta um miljón króna meira en árið 1909. Eptir ósk Sambandsins hafði ríkisstjórnin skipað mann til að taka þátt í endurskoðun á ársreikningum fjelagsins. Pessi maður ljet fylgja reikningunum skriflegt álit sitt um hag fjelagsins og reikningsfærslu. Tekur hann þar fram, að fjelagið hafi fylgt þeirri hollu stefnu, að leggja fram nægileg't fje fyrir viðhaldi og fyrningu á húsum, á- höldum og verksmiðjum, svo að skuldir þær, sem á þessu hvíli, Iækki fljótt og mikið. Ennfremur lætur hann þess getið, að hjer hafi það komið fram, sem sje til mikillar tryggingar, en þó svo fátítt, við samskonar tækifæri, að fullar viðurkenningar hlutaðeigenda hafi verið fram lagð- ar fyrir hverju einu, sem fjelagið taldi útistandandi. Að endingu hafði endurskoðandi sagt á þessa leið: »í heild sinni tel eg reikningsfærslu fjelagsins góða.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.