Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Qupperneq 58

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Qupperneq 58
202 5. Frá Þýzkalandi. Viðgangur þýzkra kaupfjelaga hefir verið með lang- mesta móti, árið sem leið. í aðalsambandinu voru 11 þús. kaupfjelög; ársveltan var 307 mil. marka, móti 274 mil. árinu áður. Pað sem fjelögin framleiddu sjálf, nam 53 mil. Arið 1909 tók ný sápuvérksmiðja til starfa, sem fje- lögin eiga; hún er að öllu leyti útbúin eptir nýjustu tízku og hin stærsta þess kyns þar í landi. s.j. I

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.