Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 16
64 SKINFAXI Biðjið kaupmenn yðar um „SANITAS" alkunnu sætsaft. b. Halda umræðufundi. Einn þeirra ¦sé jafnframt aðalfundur og sé hann hald- inn að vetrinum. b. Hlutast til um að íþróttakenslu verði komið á í ungmennafélögunum. 3. gr. Hvort félag geldur árlega í sjóð sam- bandsins kr. 2,00 fyrir fyrstu 20 félaga sina, og úr því 1,00 fyrir hverja fulla 15 félaga. Gjalddagi sé fyrir 1. október ár hvert bæði á árgjöldum félaga og fésekt- um þeim, er aðalfundur kann að ákveða og einstök félög kunna að falla í. 4. gr. Stjórn sambandsins sé skipuð 3 mönn- um, formanni og tveim meðstjórnendum. Jafnmargir skulu kosnir til vara. Kosn- ingin gildir til 3. ára i senn, en á ári hverju gengur einn úr stjórninni, fyrstu tvö árin eftir hlutkesti, en síðan í þeirri röð sem þeir hafa verið kosnir í. 5. gr. Aðalfundur sé haldinn einu sinni á ári, og er hann því aðeins lögmætur, að mætt- ir séu fulltrúar frá helming félaganna. A hann hefir hvert félag rétt til að senda 1 fulltrúa fyrir hverja 25 reglulega félaga eða færri. Engir aðrir en fulltrúar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi, en tíllögurétt og málfrelsi hafa allir félagsmenn. A aðal- fundi skal kosin stiórn og endurskoðendur og skal kosið leynilega. A aðalfundi skal leggja fram endurskoðaða reikninga sam- bandsins, og sé reikningsárið miðað við almanaksárið. Þá skal semja fjárhags- áætlun fyrir næsta ár, reglur viðvíkjandi íþróttamótinu, og ræða önnur mál er fram kunna að koma. 6. gr. Lögum þessum má aðeins breyta á að- SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. Verö: 2 krónur. í. Ritstjóri: Jónas Jónsson, Skólavörðustíg 35. Sími 418. Afgreiðslumaður: Egill Guttormsson. Skólavörðustíg 16. Sími 14+. Kristinn Jónsson trésmiður. Frakkastíg 12, Reykjavík hefur stórt upplag af askskíðum, afarvönd- uðum á 8 kr. Skíði úr „pitspaen" á 5 kr. Skíði úr furu á kr. 1,50—4. Einnig birgðir af erfiðisvögnum, lystivögnum og aktýgjum. Viðurkent best verð, eftir gæðum, á Islandi. Sömuleiðis hrifuhausum, hrífu- sköftum og orfum úr ask og furu. LBstrarfélög og uókarar, sem viljið fá bækur ykkar vel og ódýrt bundnar, ættuð að senda þær til FjelagsbókTbandsins í Reykjavík Laugaveg 7. Athugi það, að illa bundnar bækur eru engin eign alfundi og því aðeins að 2/3 greiddra at- kvæða sé með breytingunni. Ritað eftir fundarsamþykt 1916. Hvanneyri 2o/2 191 g, Páll Zóphóníasson. Ritstjóri: Jónas Jómson frá Hriflu. Félagsprentsmidjan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.