Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1928, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.01.1928, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 ir líklegt að óbornum kynslóðunx nxuni finnast skaði nxikill, ef örnefnin hverfa úr sögunni, svo fátt eða ekk- ert verði um þau að segja, þá er rita skal menningar- sögu þjóðarinnar. Og sumuni þykir liklegt að rita mætti um örnefni hverrar jarðar og' æfintýrin, sem fylgja þeim, þannig að það yrði börnum og unglingum skcmti- leslur, og hefði göfgandi álirif á ættjarðarást þeirra og þjóðernistilfinning. Ef þetta tekst, mundi það verða uppeldismálum þjóðarinnar ómelanlega rnikils vh’ði. Barnakennarar og alþýðumentafrömuðir hljóta að finna, að hér er mikið vei’kefni fyrir þá, enda mun svo komið, að hæði lærðir menn og leikir eru farnir að lmgsa um víðtæka örnefnasöfnun. A sanibandsþingi U. M. F. í. 1924 voru samþyklai’ tillögur um að ungmennafélagar ynnu að því að safna örnefnuni. Síðan hefir mál þetta oft verið rætt á fund- unx ungmennafélaga, hæði á málfundum einstakra fé- laga og liéraðsfundum. Sáinþyktin og' umræður liafa leitt til þess, að nokkrir ungnxennafélagar hafa safnað örnefnum i heimalandi sinu, og eru til félög, sem liafa látið safna örnefnum sveitar sinnar. Ekkert skal hér mn það dæmt, livernig málfróðir og sögufróðir nxenn mundu telja verk þessi af Iiendi leyst, ef þau kæmu und- ir þeirra dónx, líklegt cr að þeir þættust finna vansmíði á þeim, enda cr hér um margþætta og vandasama frunx- snxíð að ræða. Síðastliðið vor var enn rætt um örnefnasöfnun á sainb.þingi ungmennafélaga. pótti ölluin sem þetta væri hið nxesta nauðsynjanxál, og vildu að ungmenna- félagar ynnu kappsamlega að því. Hins vegar þótti öll- um, sem nauðsyn væri á góðum leiðbeiningum um, liverjar grundvallarreglur skyldi nota við verkið. Stjórn U. M. F. í. leitaði þá aðstoðar dr. Guðmundar Finnbogasonai’. Flutli liann erindi á sanxbandsþingum, og Ixar fram tillögur um málið. Hefir hann leyft Skin- faxa að birta tillögur sínar og eru þær á þessa leið:

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.