Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1928, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.01.1928, Blaðsíða 1
 XX, 1. Jan. 1928. Örnefni. Örnefni eru meÖal þess elsta og einkennilegasta, sem til er hér á landi. pau eru jafngömul þjóðinni, og eru mörg þeirra sönnun þess, að fornmenn hafa verið gæddir aðdáaulegri hugkvæmni og málsmekk, mun það álit þeirra, sem hest kunna að fara með íslenskt mál, að fornmenn hafi valið mörg heiti svo vel, að ekki sé auðið að gera það hetur. pað er fornt orðtak um kvæði Eysteins munks, að „allir vildu Lilju kveðið hafa." Mörgum mun koma þetta í hug þá er þeir sjá fegurstu staði landsins og hugsa um heitin fögru, sem þeir bera. Menn verða hugfangnir af meistaralegu samræmi, sem víða má finna milli náttúrufegurðar og máls, og fyllast ósjálfrátt lotningu fyrir orðfimi þeirra, sem heitin vóldu. Hver vildi breyta um nafn á t. d. Skjald- breið, Tindastól, pórsmörk, Gullfossi og mörgum fleiri stöðum, sem fegurst eiga heiti? ]?að mundi enginn vilja sem nokkra tilfinningu hefir fyrir íslensku máli. pað

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.