Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1928, Page 1

Skinfaxi - 01.01.1928, Page 1
XX, 1. Jan. 1928. Örnefni. Örnefni eru xneðal þess elsta og' einkennilegasta, sem til er hér á landi. J>au eru jafngömul þjóðinni, og eru mörg þeiiTa sönnun þess, að fornmenn hafa verið gæddir aðdáanlegri hugkvæmni og málsmekk, mun það álit þeirra, sem best kunna að fara með íslenskt mál, að fornmenn hafi valið mörg heiti svo vel, að ekki sé auðið að gera það Ixetur. pað er foi’nt orðtak um kvæði Eysteins munks, að „allir vildu Lilju kveðið hafa.“ Mörgum mun koma þetta í lnig þá er þeir sjá fegurstu staði landsins og' hugsa um heitin fögru, sem þcir hera. Menn verða hugfangnir af meistaralegu samræmi, sem viða má finna milli náttiirufegurðar og máls, og fyllast ósjálfrátt lotningu fyrir orðfimi þeirra, sem heitin völdu. Ilver vildi hreyta um nafn á t. d. Skjald- hreið, Tindastól, pórsmörk, Gullfossi og mörgum fleiri stöðum, sem fegurst eiga heiti? pað mundi enginn vilja sem nokkra tilfinningu hefir fyrir íslensku máli. það

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.