Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1928, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1928, Blaðsíða 3
SKINFAXI 51 gerð, sem nauðsynlegar eru. Að liafa undirbúnings- deild í þjóðlegum fræðum, ef húsrúm leyfir.“ Eftir lögum þessum getur Hólaskóli betur fullnægt þörfum sveitafólks en aðrir skólar okkar liafa gert að þessu. par geta bæði karlar og konur numið þjóðleg fræði, sem tæpast verður skilið á annan veg, en að þeir sem vilja, geti fengið að njóta venjulegrar lýð- skólamcntunar. Er mjög beppilegt að liafa búnaðar- og lýðskólafræðslu á sama stað, því að það sparar bæði liús- rúm, kostnað og kennaralið borið saman við að bafa námið i tveimur skólum á fjarlægum stöðum. ]?etta er þvi beint bagnaðaratriði. pó er það mest um vert, að á þennan hátt gelur lýðskólafólk notið búfróðra manna, notið fyrirlestra þeirra og annarar fræðslu um land- búnaðarmál og kynst fyrirmyndar búskap samtimis bóknámi. Mjög hefir skort á um marga búfræðinga, að þeir bafi aflað sér lýðmentunar eða þekkingar á þjóðlegum fræðum, svo sem þurft hefði að vera. En skipidagsbreyting Hólaskóla ætti að bæta úr þessu. Æskilegt væri, að búsmæðranámskeið yrði haldið á Hólum einn til tvo mánuði að vorinu, samtímis jarð- yrkjunámi pilta. Garðyrkjunám geta bæði konur og karlar stundað. peir sem ljúka búfræðisprófi munu lesa búnaðarfræði- greinar einn eða tvo vetur. Gáfaðir og dugandi menn af gagnfræða- og lýðskólum bafa oft lokið prófi við búnaðarskólana eftir að liafa stundað þar nám einn vetur. En síst mega þeir frekar en aðrir, sem ætla sér að verða búfræðingar og væntanlega gera landbúnað- inn að lifsstarfi sínu, missa nokkurs af verklegri kenslu, sem skólinn getur veitt. pað er óþolandi, að búfræð- ingar kunni engu betur landbúnaðarstörf en liver ann- ar, sem aldrei hefir á landbúnaðarskóla komið. pað er beilög skylda þings og þjóðar, að liefja íslenska bænda- menning, ekki einungis með því að greiða fyrir fjár- hag sveitanna og kenna bændum bókvísi, beldur líka með því að kenna þeim að vinna. Enda mun það bafa

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.