Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1928, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1928, Blaðsíða 13
SKINFAXI 61 ir fram, verður að beita valdboði vilja síns, til að snúa kvíðanum í örugga trú. pegar trúin og viljinn leggjast á eitt, verður alt að víkja. Framtíðarmerki ungmennafélaganna er enn fjarlægt. Má því hiklaust gera ráð fyrir, að ýms óhöpp liendi — sterkur andbyr blási —- áður en J>ví er náð. En þeir eru margir, sem liræðast erfiðleikana — „bugast á brotsjóunum“. Slíkt iná ekki koma fyrir í þessum fé- lagsskap. Enginn iná bika eða liorfa um öxl fyr en erfiðleikarnir eru sigraðir og markinu náð. — Reynsl- an sýnir gamalmenninu, að mótlæti og erfiðleikar geta verið til góðs. J?á reynslu ber ungmennafélögunum að bagnýta sér — láta torfærusteinana verða lykla að gæf- unnar heimum. Ef a 11 i r ungmennafélagar liafa þetta hugfast, mun róðurinn verða léttur og landtakan ör- ugg. Hver og einn mun uppskera ríkuleg laun fyrfr það, er hann liefir á sig lagt i fullvisunni um það, að bafa starfað af trúmensku í þágu góðra málefna. Jónas Pétursson. U. M. F. Haukur í Leirár- og Melahreppi. Félag þetta var stofnað að Leirá 19. febrúar 1911 af að eins ellefu stofnendum, þar af tvær stúlkur. Voru þó í þá daga nær 70 ungra manna í sveitinni. Eftir eitt ár voru félagsmenn orðnir 36, bættust þá 12 í bópinn, á fyrsta afmæli l'élagsins; einnig kusum við þá að hcið- ursfélaga frú pórunni R. Sívertsen í Höfn. Flestir munu félagsmenn hafa orðið 46 að tölu, var það árið 1922. Jafnmestur áhugi var innan félagsins frá stofnun þess til 1920, voru þá og framkvæmdir þess að sama skapi. Fyrsta árið varð að fá hús leigt til fundarlialda, en

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.