Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1929, Page 16

Skinfaxi - 01.11.1929, Page 16
112 SKlNFAXl Frá fjelögum og fjelagsháttum. Hjeraðssamb. Umf. Eyfirðinga hefir á sfnutn vegum kennslu 1 iþrótlum og vikivökum. Ármann Dalinannsson iþróttakennari ferðast um milli fjelaganna, og heldur einnar til tveggja vikna nátnskeið fram til hátíða, og ef til vill lengur. Hjeraðssamb. Umf. Dalamanna hefir s. 1. sutnar lagt stund á tnikið stórvirki. Er það sundlaug sú, er Hjeraðssambandið hefir i byggingu að Laugutn í Hvamms- sveit. Stærð laugarinnar sjálfrar er 12 stikur að lengd og 4l/._ að breidd, — Áfastar við laugina verða svo byggingar þær, sem nauð- synlegar eru fil starfrækslu, svefnfiýsi, borðstofa, eldhús, kennara- herbergi, geymsla, bað og búningsklefar o. s. frv. Láugin er ger eftir uppdrætti Jóhanns Kristjánssonar bygginga- meistara (sem er gamall ungmennafjelagi). Er áætlað, að hún muni kosta fullger 22 þúsund króna, og telja glöggir menn að hún muni verða fullkoinnasta sundlaug, sem enn er bvggð f sveitum hjer á landi. Umf. Dögun á Fellsströnd í Dalasýslu lieíir byggt sjer íundarhús s. 1. sumar. Húsið er byggt í sameign við sveitaríjelagið og kvenfjel. „Hvöt“. Stendur húsið austan við túnið á Staðarfelli. t>að er steinsteypt nieð járn- þaki, og er 14X9 álnir að stærð, Ordsendingar. SKATTAR. Fjelögin eru mint á, að greiða skatta sina fyrir árið 1929 hið fyrsta. Senda má skattinn hvort heldur til Sambands- ritarans (afgreiðslu Skinfaxa) á ísafirði, ellegar til Sambandsfjehirðis, Sig, Greipssonar í Haukadal. SKÝRSLURNAR eru fjelögin beðin að senda hið fyrsta eftir áran ótin, eins og áður er áminnst. — Skýrslur og upplýsingar er dregist hefir að senda frá fyrra ári, sendist hið fyrsta. VIKIVAKAIÐKANIR og fþrótta, (einkuin glfihu) eru fjelögin hvött til að láta Sainbandsstjórn fá vitneskju um, samkvæmt orð- sendingu t 6. hefti. Guðm. frá Mosdal.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.