Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1930, Side 22

Skinfaxi - 01.02.1930, Side 22
46 SKINFAXI að gera ráð fyrir, að hverjum sönnum ungmennafélaga sé sambandsritið kærkomið, ekki sízt án gjalds. Sú eina „nauðung“, sem hér getur verið um að i'æða, er skattgreiðslan. Hygg eg þó, að flestir játi, að sambands- starfsemi U. M. F. geti nanmast átt sér stað án skatts. Og vegna þess, að félagsmenn leggja nokkuð af mörk- um sjálfir, þar sem skatturinn er, nýtur sambandið nú riflegs styrks af ríkisfé. Annars er ótrúlegt, að nokkur áhugamaður lialdi því fram í alvöru og að hugsuðu máli, að hálf önnur króna á ári sé of mikil fórn í þágu U. M. F. f. Það má vel vera, að ýms félög fái meira af Skinfaxa, en þau liafa beina þörf fyrir. iÞar sem tveir eða fleiri félagsmenn eru á sama heimili, má oft komast af með eitt eintak. Þó má ætla, að áhugamenn haldi ritinu saman og vilji bafa eintak fyrir sig. Ilyggilegt mun vera, að eilt eintak ritsins sé sent á bvert heimili fé- lagsmanna, nema óskað sé eftir fleirum. Ætti þá að láta heimili yngri félaga en 16 ára njóta sönxu hlunn- inda. Þarf jxá livert félag að láta afgreiðslu Skinfaxa vita, hve íxiörg eintök jxað þarf að fá. Bréfasambönd. Ætla má, að ýmsir ungmennafélagar kjósi gjarna að komasl í bréfasaxxilxanxl við félagsbræður í fjar- lægum héröðum. Mætti bæði gagn og gaixxan af slíku liljótast. Nú býður Skinfaxi aðstoð sína til jxess, að konxa bréfaskiftum af stað. Þeir, er sinna vilja þessu, geta sent ritstjóra nöfn sin og glögga utanáskrift. Ráð gætu og verið með að koma ungmennafélögum í bréfasambönd við æskumenn víðsvegar unx heim.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.