Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 2

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 2
SKINFAXI filtnewwa BÓKAFÉLAGIÐ 'A' Almenna bókafélagið vill auka þekki'ngu og skiln- ing allra Islendinga á sögu og menningu þjóðar- innar og á náttúru landsins, á lífi fólksins í um- heiminum, á gömlum og nýjum viðhorfum við tilverunni og félagslegum straumum og stefnum, jafnt þeim, sem frelsi og menningu stafar hætta af, og hinum, sem góðs er af að vænta. ■jf Félagið hefur sett sér að sameina það tvennt, að fræða og skemmta. Með bók mánaðarins — hinu nýja, fjölbreytta og frjálslega útgáfukerfi, sem félagið hefur valið í ár, eykur það möguleika hvers félagsmanns til að finna við sitt hæfi bækur til fróðleiks og skemmtunar. Þá vill félagið vekja athygli á hinum háu bók- menntaverðlaunum, sem það hefur heitið. Með þeim vill það örva íslenzk skáld til afreka. ♦ Skrifstofa félagsins er í Tjarnargötu 14 Reykjavík ♦

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.