Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 11

Skinfaxi - 01.02.1958, Page 11
SKINFAXI 11 bóndi. Eru það tilmæli vor, að þér fallizt á, að glímt sé upp á hægri hönd, þar sem í háðum flokkum munu vera jafnmargir vanari sinn hvorri hendi eða jafnvígir á háðar. Glímu-Gestur: „Mun ég verða hóndi vermanna, og samþykki ég fyrir okkar hönd það, er þér fram tókuð, dr. Scheving, en þess hið ég, að skólasveinar sendi fyrst fram.“ Menn búa sig til glimu. Lector og kenn- arar taka sér stöðu i stiganum. Hallgrhn- ur neðstur. Við stigann til hægri stendur Þorgrímur staðarráðsmaður, en við ann- an enda kistunnar stendur drengurinn Grímur og skammt frá honum móðir tians. Vermenn eru vinstra megin stigans, en skólasveinar hægra megin. Þjóðleg hljómlist hefst, og eftir stutta stund hefst sýningin á því, að þulur les: Glímuna man ég miklu enn, — mörgum þótti að gaman — er lærðir sina og leikir menn leiddu hesta saman. Bændur, Páll og Glimu-Gestur — Grímseyjar hinn fyrri prestur. Þá er ljósi heint að drengnum, og fær- ist ljósbjarminn yfir á skólasveina og síðan á vermenn, er þulur les „er lærðir sína og leikir menn leiddu hesta saman.“ Þá lýsir hjarminn upp Pál Tómasson og síðan Glimu-Gest, er þulur les: „Bændur, Páll og Glimu-Gestur.“ Þulur hættir, en veik þjóðleg hijóm- list tekur við stulta stund. Þulur les 2. erindi: Miðaldra var manna val meðal hinna ungu. Ólafur síra úr Otrardal og frá Kalmanstungu Árnasonur iljaslægur og einkanlega klofhragðsfrægur. Er hann lýkur lestri erindisins, liefst glíman. Hljómlist tekur við af þulnum. (Til þess að forða þvi, að úrslit verði önnur í viðureignum en kvæðið ætlast til eða til þess að ákveða, hvað gera skal, ef eitthvað óvænt kemur fvrir •— og svo til þess að gefa merki um, að viðureign hefjist, er rétt að velja í hlutverk Þor- gríms staðarráðsmanns vanan stjórn- anda. Merki gefur hann með því að klajipa í lófa.) ( 1. glíma: Sigurður — Ármann (Sigurður heitir sveiflum) Sigurður vinnur. 2. glíma: Ólafur — Baldur Baldur vinnur. 3. glíma: Jón — Daníel (Jón beitir klofhragði) Jón vinnur. Hljómlist hættir og þulur les 3. erindi: Harði Geir með liælkrókinn, linykkinn skæða Bjarni, Sigurður efldi sveiflarinn, svima- hvergi -gjarni; felldi liann marga, unz Ketils kraftur keyrði lolcs á hak hann aftur. Þegar lýkur erindinu, tekur hljómlist- in við, og aftur er tekið til við glímu. h. glíma: Bjarni — Einar (Bjarni beitir mj aðmarhnykk) Bjarni vinnur. 5. glíma: Sigurður — Ketill (Ketill leggur á hælkrók fyr-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.