Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1958, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.02.1958, Blaðsíða 15
SKINFaXI 15 ALMENIMIIMGS BÓKASÖFN 1. Lengi vel var sjálffræðslan aðalþáttur- inn í uppfræðingu alls þorra manna hér á Islandi. Þeir menn voru sárafáir, sem nutu skólavistar, og enn færri voru þeir, sem fóru utan til náms. En þjóðin átti sér samt sem áður furðu marga fróðleiks- rnenn. Raunar var fræðslan einhæf, en hún var staðgóð það, sem hún náði, og í nánu samræmi við menningarerfðir fólksins, enda varðveitti alþvðan lifandi tilfinningu fyrir íslenzkri tungu, sögu þjóðarinnar, rétti hennar til frelsis og síðast en ekki sízt fyrir þeim manndóms- og drengskaparanda, sem þrátt fyrir öll al annars í iþróttanefnd rikisins, i raf- orkuráði og stjórn félagsheimilasjóðs. Daníel er mikill atorku- og starfsmað- Ur og reglumaður liinn mesti um öll sín störf, og hefur þessara kosta hans notið við i rikum mæli i starfi hans fyrir U.M. F.í. á tímum mikilla þjóðfélagslegra og menningarlegra breytinga. Hann er um allt röggsamur, liggur ekki á skoðunum sínum og er baráttumaður, sem getur orðið óvæginn, en þykir þvi helri til lialds og trausts, sem menn kynnast meira lion- um sjálfum og verkum hans. Skinfaxi vottar honum þakkir fyrir langt og þrautseigt starf og væntir þess, að þó að hann hafi nú, sakir mikilla anna og breyttrar aðstöðu, látið af forystu- hlutverki lijá U.M.F.Í., megi ungmenna- félögin ávallt vænta liðveizlu hans, þeg- ar þeim þykir mikils um vert. vigaferlin einkennir íslenzkar fornbók- menntir. Á endurreisnartímabili þjóðarinnar gengust ýmsir góðir menn fyrir stofnun hókasafna og lestrarfélaga. Amtsbóka- safnið á Akureyri var stofnað árið 1928, bókasafnið i Flatey á Breiðafirði 1836, amtshókasafnið í Stykkishólmi 1847, og lestrarfélag Mývetninga á aldarafmæli á þessu ári. Síðan l'jölgaði bókasöfnum og lestrarfélögum smátt og smátt, og þau urðu mörgum manninum að ómetanlegu gagni. Öllum er kunnugt, hve áhrifa- ríkt Bókasafn Þingeyinga varð um menn- ingu og félagsmálaáhuga Suður-Þingey- inga, og margir munu gera sér ljóst, live það hefur átt mikinn þátt í þvi, hvað eft- irtektarverðir og framarikir menn liafa komið úr Þingeyjarsýslu út á vettvang bókmennta, atvinnumála og þjóðmála. Eftir að skólaskylda var í lög leidd, hefur skólum fjölgað ört og skólavistin verið lengd meir og meir, en hins vegar hefur möguleikunum á sjálffræðslu ver- ið minni gaumur gefinn en á áratugun- um fyrir og eftir aldamótin. Það er eins og menn hafi gleymt þvi, að þrátt fyrir fátækt og að flestu örðugar aðstæður reyndist sjálffræðslan þjóðinni furðu happasæl, er líkt og menn gæti þess ekki, að enginn skóli veitir almenna fræðslu og yfirsýn, sem einhlít geti orð- ið til þroska hæfileikum manna og gert þeim fært að njóta þeirra nærri hæfi á vettvangi sjálfs hins lifanda lífs — með öllum þess mörgu og margvíslegu kröf-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.