Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 17
SKINFAXI
17
hinum fámennari sveitum eru jafnvel
hámarksframlög alls kostar ófullnægj-
andi, og ber til þess bi-ýna nauðsyn, aS
öll ákvæði um framlög hækki aS minnsta
kosti um 50 af hundraSi.
Hin lögboSnu framlög til bæjar- og
héraSsbókasafna voru einnig of lág, þá
er lögin voru sett, og nú liefur hækkaS
verSlag á bókum og vinnu fært þau enn
fjær því aS ná tilgangi sínum. Bæirnir
ÍJæta þarna yfirleitt úr skák, leggja stór-
um meira fc til þeirra l^ókasafna, sem
þar eru staSsett, heldur en sem nemur
lágmarksákvæSum laganna. Hins vegar
hafa sýslur og hreppar, þar sem héraSs-
hókasöfn eru staSsett, haldiS sig viS lág-
markiS. Þess vegna eru héraSsbókasöfn-
in engu betur sett til aS gegna hlutverki
sínu, eftir hinar miklu verShækkanir,
heldur en sveitarhókasöfnin í fámenn-
ustu sveitunum. Er því brýn þörf á, aS
framlögin verSi hækkuS aS miklum mun
meS lagabreytingu.
Sveitarhókasöfnum er ætlaS aS kaupa
eftir því, sem geta þeirra leyfir, þær
bækur íslenzkar, sem almennust þörf er
fyrir til skemmtunar og 1'róSleiks. Bæj-
ar- og héraSsbókasöfnin eiga hins vegar
ekki aSeins aS kaupa slíkar bækur, held-
ur sem allra flest, er út kemur á íslenzku,
og auk þess erlendan bókakost, liand-
bækur margs konar, sem fjölbreyttast
safn fræSibóka og ýmis þau skáldrit, sem
eru hvort tveggja i senn: góSur skáld-
skapur og sæmilega alþýSleg, enda fyrst
og fremst á þeim málum, sem hér eru
kennd i liéraSsskólum og gagnfræSa-
skólum. Þau eiga aS vera sveitarbóka-
söfn fyrir þann bæ eSa hrepp, sem þau
eru staSsett i, og héraSsbókasöfn sins
bókasafnshverfis. Ef karl eSa konu, sem
býr utan þess bæjar eSa þeirrar sveitar,
sem héraSsbókasafniS er í, langar til aS
lesa bók, sem ekki er til í þeirra sveitar-
bókasafni, snúa þau sér til sveitarbóka-
varSar og biSja hann aS útvega bókina
t— eSa beint til héráSsbókavarSar. Sé
bókin til og ekki sérlega fágæt, er hér-
aSsbókavörSur skyldur til aS lána hana
einhvern ákveSinn tíma — og jafnvel
útvega hana, ef héraSsbókasafniS á hana
ekki. Annars er til þess ætlazt, aS sveit-
arbókasöfnin geti öðru hvoru fengið aS
láni 50—100 bækur í einu frá héraðs-
bókasafninu, og sér sveitarbókavörður
síðan um lán á þeim. En til þess, aS hér-
aðsbókasöfnin geti annaS þessu hlutverki
sínu, er auðvitaS nauðsynlegt, aS fjár-
ráS þess séu ekki skorin mjög viS nögl.
3.
Mörg af ungmennafélögunum út um
byggðir landsins hafa látið sig bókasafns-
málin miklu skipta. Sum liafa starfaS
sem lestrai’félög og önnur stofnaS slík
félög innan vébanda sinna eða gengist
fyrir stofnun þeirra meðal alls almenn-
ings í sveilunum. Sums staðar hafa þau
enn meS höndum rekstur lestrarfélaga,
og ferst sumum þeirra það mjög mynd-
arlega.
En einnig þar, sem ungmennafélög hafa
ekki slíkan rekstur meS höndum, er ekki
einungis æskilegt, heldur beinlínis sjálf-
sagt, að þau, sem höfuðaðilinn að
skemmti- og menningarlífi unga fólksins,
láli sig bókasafnsmálin miklu skipta,
hvert félag í sinni sveit og hvert héraðs-
samband i sínu bókasafnshverfi. GóSur