Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 25

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 25
SKINFAXI 25 VettVancfi Atarfainá Héraðssamböndin. Tíu sambönd af nítján liafa þegar sent skýrslur um starfsemi sína, og skal hér nú vikið lítið eitt að því, sem þar Kemur fram. Ástand og horfur. I skýrslum fjögurra sambanda, Vestfjarða, Strandamanna, Suður-Þingeyinga og Úlfljóts í Austur- Skaftafellssýslu er ekkert vikið að þess- um málum. Stjórn U.M.F.S. Kjalarnes- þings telur horfur á sambandssvœðinu mjög sæmilegar, segist binda mikiar von- ir við aukna aðstoð i félagsstörfum frá U.M.F.Í., þar eð nú liafi verið ráðinn framkvæmdastjóri. Þá segir svo í skýrsl- unni: „Um félagsmálin almennt má segja, að' áhugi unga fólksins virðist bein- ast meira að samstarfi á breiðum grund- velli, svo sem ferðalögum i aðra lands- hluta, keppnum við önnur héraðssam- hönd, landsmót, nánari kynnum af öðr- Uin landshlutum, nánara samstarfi við fólk úr fjarlægum landshlutum, o. s. frv. Stjórn FI.S.B. V.-Húnavatnssýslu segir óliuga fara vaxandi og starfsskilyrði til íþróttaiðkana hafa aukizt. Stjórn U.M.S. Skagafjarðar telur lífsskilyrði félaganna á sambandssvæðinu allsæmileg og raun- ar batnandi, en þar sé helzt til baga, að sambandsstjórn gefist ekki nægur tími til þeirra umsvifa, sem nauðsynleg væru. U.M.S. Eyjafjarðar segir rikja sæmilegan áhuga á félagsmálum, en fólksfæð standi starfinu lielzt fyrir þrifum. Bæði stjórn U.M.S. Borgarfjarðar og H.S. Skarphéð- ins telja áhuga á félagssvæðinu mjög inisjafnan og segja, að víða sé bagi að skorti á góðum hentugum húsaknnum. Héraðsþing og héraðsmót. Öll sam- böndin héldu héraðsþing og flest geta nokkurra stjórnarfunda á árinu. Stjórn Ulfljóts lætur þess getið, að samþykkt liafi verið á héraðsþingi að ráða iþrótta- kennara til starfa á veguin sambandsins. Stjórn sambands Kjalarnesþings getur þess, að tekin hafi verið til meðferðar á þinginu mörg mál, og nefnir þar til: íþróttir, starfsíþróttir, bindindismál, undirbúning að landsmóti, verndun sögu- staða og söfnun þjóðháttalýsinga. Enn fremur geta öll samböndin liéraðsmóta, og fóru fram íþróttakeppnir á öllum mót- unum. Á þeim öllum var og keppt í frjáls- um íþróttum. Á héraðsmóti Vestfjarða og Vesturhúnvetninga var lceppt í starfs- íþróttum, lijá Skagfirðingum i glimu og knattspyrnu og Borgfirðingum i sundi. Á móti Vestfirðinga kepptu sveita- og kaupstaðabúar í mælskulist, og höfðu sveitamenn betur. Sýndar voru kvik- myndir á liéraðsmótum Vesturhúnvetn- inga, Eyfirðinga og Suður-Þingevinga. í skýrslu sambands Eyjafjarðar er þess gelið, að flutt liafi verið erindi, og í sum- um skýrslum er getið ræðulialda og söngs. Samband Suðurþingeyinga liélt tvær saímkomur, auk héraðsmótanna, í þvi skyni að afla sambandinu fjár. Hvað gert var fgrir íþróttir. í skýrslu tveggja af samböndunum, Vestfjarða og Úlfljóts, er ekki getið neinna fram- kvæmda í íþróttamálum af hendi sam- bandsstjórna utan héraðsmótanna. Sam- band Strandamanna getur aðeins ]iess, að stofnað bafi verið til íþróttakeppni kvenna í sambandi við iþróttadag F. R. í. Hin gela þess öll, að lialdið hafi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.