Skinfaxi - 01.02.1958, Blaðsíða 28
28
SKINFAXI
leikinn á svið og annast æfingar. Hafa
leikendurnir getið sér hinn bezta hróð-
ur, en erfiSustu hlutverkin leika Viggó
Valdimarsson og Arndís Jakohsdótlir, og
hefur leikur þeirra vakiS mikla ánægju
og athygli. Einar Kristjánsson, Margrét
Jóhannesdóttir, Reynir GuSjónsson og
ÞuríSur Hjaltadóttir leika minni, en þó
allvandasöm hlutverk, og ferst þeim þaS
öllum vel. Hafa leiksýningarnar veriS
leikstjóra, leikendum og ungmennafélag-
inu til sóma. Margir félagsmenn hafa
þarna lagt liönd aS verki, og er slík starf-
semi sem þessi mikilvæg fyrir þá, sem
taka þátt í henni, en eykur einnig al-
mennan félagsáhuga og getu til úrlausn-
ar öSrum viSfangsefnum. Sldnfaxi vill
gjarnan fá fréttir af leikstarfsemi sem
flestra ungmennafélaga.
Útbreiðsíu- og innheimtumenn
Skinníaxa, sarnkv. skýrslum 1956.
Héraðssaraband Suður-Þingeyinga:
Umf. Bjarmi — Stefán Kristjánsson.
— Gaman og alvara — Jónas Helgason.
— Eining — Jón Aðalsteinn Hermannsson.
— Geislinn — Indriði Ketilsson.
— Reykhverfingnr — Þórður Jónsson.
Héraðssamband Eyjafjarðar:
Umf. Atli — Sigurvin Sigurhjartarson.
— Reynir — Kristján Vigfússon.
— Möðruvallasóknar — Þóroddur Jóhannss.
— Skriðuhrepps — Friðfinnur Pálsson.
— Öxndæla — Sig E. Jónsson.
— Dagsbrún — Þorsteinn Kristjánsson.
— Framtíð — Ingimar Skjöldal.
— Saurbæjarhrepps — Sveinbj. Halldórsson.
— Árroðinn — Jón Árnason.
— Æskan — Guðmundur Benediktsson.
Ungmennasamband Kjalarnesþings:
Umf. Bessastaðahrepps — Stefán Eyþórsson.
— Breiðablik — Björgvin Guðmundsson.
— Kjalnesinga — Bjarni Þorvarðsson.
— Drengur — Finnur Ellertsson.
Ungmennasamband Borgarfjarðar:
Umf. Reykdæla — Sigurður Magnússon.
— Híiukur — Sigurjón Hallsteinsson.
— Egill Skallagrímsson — Jón H. Einarsson.
— Hlíðin — Daníel Eysteinsson.
— Brúin — Guðnmndur Jónsson.
— Björn Hítdælakappi — Jón Guðmundsson.
— Dagrenning — Guðmundur Þorsteinsson.
Héraðssamband Strandamanna:
Umf. Leifur heppni — Guðmundur Pétursson.
— Reynir — Pétur H. Magnússon.
— Hvöt — Bragi Guðbrandsson.
— Gróður — Sigurður Jónsson.
Sundf. Grettir — Arngrímur Ingimundarson.
Ungmennasamband Vestur-Húnavatnssýslu:
Umf. Hvöt — Helgi Ólafsson.
Héraðssamband ungmennafélaga Vestfjarða:
Umf. Bifröst — Guðmundur Ingi Kristjánsson.
— Vorblóm — Sigurvin Guðmundsson.
Héraðssamband Skagafjarðar:
Umf. Tindastóll — Guðjón Inginnindarson .
— Hegri — Jónas Hróbjartsson.
— Hjalti — Trausti Pálsson.
— Geisli — Magnús Hartmannsson.
— Holtshrepps — Kristinn Jónasson
Héraðssambandið Skarphéðinn:
Umf. Trausti — Ingi Einarsson.
— Dagsbrún — Guðmundur Pálsson.
— Njáll — Haraldur Júlíusson.
— Þórsmörk — Ivarl Þorkelsson.
— Baldur — Þorgils Eiríksson.
— Merkihvoll — Jón Vigfússon.
— Ingólfur — Pálmar Guðjónsson.
— Ásahrepps — Stefán Runólfsson.
— Samhygð — Stefán Jasonarson.
— Vaka — Gunnar Guðmundsson.
— Laugdæla — Böðvar Magnússon.
— Gnúpverja — Steinþór Ingvarsson.
Umf. Öræfa — Þorsteinn Jóhannsson.
Útbreiðslu- og innheimtumenn Skinfaxa
eru beðnir að gæta þess að senda nafnalistu
yfir kaupendur með áskriftargjöldum.
Þeir, sem fá þetta hefti Skinfaxa, en vilja ekki
kaupa ritið framvegis, eru beðnir að endursenda
næsta hefti.