Skinfaxi - 01.02.1959, Qupperneq 8
8
SKINFAXI
Bréf frá velunnara
Skinfaxi birtir hér bréf frá Jónasi Jóns-
syni frá Hriflu til ungmennafélaganna í
Borgarfiröi. Jónas var um margra ára
skeiö ritstjóri Skinfaxa, og þá IjómaÖi
■ mjög af faxi þess fáks. Jónas var þegar í
þann tíö sérlega vel ritfœr, liöfuöiö var
fullt af hugsjónum og hugmyndum og
hjartaö af ást á landinu og þjóöinni. SíÖ-
ar geröist Jónas mestur athafnamaöur í
ráöherrastóli á íslandi um menningarmál,
kom fram ótrúlega miklu á skömmum
tíma. MeÖal hinna mörgu nytjamála, sem
hann átti frumkvæði aö, má nefna lögin
um héraösskóla. Jónas er ekki setztur i
helgan stein um áhuga og hugsun, fylgist
ávallt vel meö öllu og skrifar enn margt.
Hér segir hann sögu merkrar stofnunar
á miklum sögustaö og frœgum og leggur
á ráö um þaö viö unga menn og áhuga-
sama í hinu fagra og blómlega héraöi,
Borgarfiröi, hversu þá stofnun og þann
staö skuli prýöa. — Rit st j óri.
Reykjavík, 14. janúar 1959.
Ég hef um allmörg ár liaft nokkra sam-
vinnu um Reylcholt við Borgfirðinga, bæði
eldri og yngri menn. Annar þáttur kynna
minna við Borgfirðinga hefur verið við
ungmennafélögin, og þar sem Reykholts-
staður í sinni núverandi mynd á að vera
og verður brjóstvörn æskunnar í hérað-
inu, vil ég snúa mér til ykkar, með nokkr-
ar hendingar um það, sem ég álít vera
heppilegt viðhorf æskunni í Borgarfirði
til Reykholtsskóla. Mörgum ykkar munu
vera lítið kunn söguleg drög til viðreisnar
Reykholts. Vil ég hæta við um það efni
nokkrum skýringum. Bezt liefur Reykholti
vegnað, þegar farið hefur saman áhugi
æskunnar i héraðinu, eldri forgöngu-
manna og áhugasamra stuðningsmanna
málsins á Alþingi og i stjórn kennslumál-
anna.
Reykliolt er nú öruggt menntasetur, þar
sem hundrað ungmenni, flest úr Borgar-
firði, dvelja misserum saman á mótunar-
aldrinum. Eftir aldamótin hyrjaði áhuga-
samur Barðstrendingur, Sigurður Þórólfs-
son, ungmennaskóla á Hvitárbakka í Borg-
arfirði. Sigurður liafði framazt bæði heima
í landinu og við nám í Grundtvigsskólum
í Danmörku. Stofnsetti Sigurð-.u- lýðhá-
skóla í Borgarfirði sem einkafyrirtæki.
Hann ralc búskap á Hvítárbakka og kom
þar upp allmiklum byggingum úr timbri
með litlum styrk af hálfu mannfélagsins.
Alþingi veitti litilsháttar styrk til kennsl-
unnar. Skólinn var fjölsóttur af ungu
fólki, bæði úr Borgarfirði og víðar að.
Er tilraun Sigurðar Þórólfssonar á Hvítár-
bakka mikið átak einstaks manns til að
beita við kennslu hér á landi hinu vinsæla
danska fyrirkomulagi, sem kennt er við
Grundtvig. Dýrtiðarbylgja fyrra heims-
stríðsins varð skóla Sigurðar Þórólfssonar