Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 12

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 12
12 SKINFAXI IVIinnisvarði ^dtaíóteinó S’iýmundáóonar i fp'raátaólócfi ☆ Samband U.M.F.l. 1955 samþykkti á- lyktun um að reisa Aðalsteini Sigmunds- syni minnisvarða á sextugsafmæli hans i Þrastaskógi, og ákveðið var að leita til ungmennafélaga um fjáröflun i þessu skyni. Sambandsstjórnin skipaði eftirtalda menn í nefnd til þess að sjá um fram- kvæmd verksins'- Axel Jónsson, sundlaugavörð, Reykja- vik, Ingimar Jóbannesson, fulltrúa, Reykjavík, Ölaf Ág. Ólafsson, bónda, Valdastöðum, Svein Sæmundsson, jTf- irlögregluþjón, Reykjavík og Sigurð Greipsson, skólastjóra, Haukadal. Nefndin skrifaði öllum ungmennafélög- um um málið og óskaði styrks frá þeim. Allmörg félög brugðust vel við, og' safnað- ist nokkurt fé. Síðan var ákveðin gerð um sérleg og jafnvel kátleg, en ávallt túlk- uð af áhuga og að vissu marki af rökvísi. Hann hefur því alltaf átt mjög traustan lióp lesenda, og sá hópur liefur aukizt, eftir þvi sem lengra hefur liðið á ævi þessa skennnti- og töframanns. Það liefur og aukið vinsæklir lians sem rithöfundar, að hann er manna skemmtilegastur í viðræð- um, þekkir fjölmarga og vekur athygli sem sérkennilegur jiersónuleiki, livar sem liann Hann er enn liress, léttur á fæti, hug- sést. lcvæmur og ræðinn, næstum eins og þá er hann á glæsidögum Ungmennafélags Reykjavilcur átti í kajjpræðum á fundum, og Skinfaxi óskar honum þess, að enn megi honum lengi endast orka og snilli. Ilinn 12. marz komu út tvær hækur til heiðurs ritsnillingnum, önnur útgáfa af hinni kostulegu bók íslenzkum aðli og við- töl, sem Matlhías rithöfundur Jóhannessen hefur átt við Þórberg. Er það stór bólc og heitir I kompaníi við allífið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.