Skinfaxi - 01.02.1959, Síða 13
SKINFAXI
13
/pmmff
Frá héraðsmótum 1958
Héraðsmót U.M.S.K.
fór fram í ágúst í góðu veðri, en dálitlum
vindi, á Leirvogsbökkum í Mosfellssveit. Mót-
ið fór vel fram. Það stóð í tvo daga. Sigur-
vegarar urðu:
100 m. hlaup karla:
1. Grétar Kristjánsson, B. 12,3 sek.
JfOO m. lilaup karla:
1. Ingólfur Ingólfsson, A. 58,2 sek.
3000 m. hlaup karla:
1. Sigurður Guðmundsson, B. 11:02,2 mín.
JfXlfOO m. boöhlaup karla:
1. A-sveit UMF Breiðablik, 51,1 sek.
Kúluvarp karla:
1. Arthúr Ólafsson, B. 14,03 m. (kúla 7,0 kg.).
Kringlukast karla:
1. Ármann Lárusson, B. 35,35 m.
Spjótkast karla:
1. Arthúr Ólafsson, B. 43,13 m.
Hástökk karla:
1. Þorsteinn Steingrímsson, B. 1,55 m.
Langstökk karla:
1. Ólafur Þór Ólafsson, D. 5,85 m.
Stangarstökk:
1. Gestur Pálsson, A. 2,80 m.
Þrístökk:
1. Ólafur Þór Ólafsson, D. 11,93 m.
100 m. hlaup drengja:
1. Daði Jónsson, B. 13,2 sek.
1500 m. hlaup drengja:
1. Jón Sv. Jónsson, A. 5:02,5 mín.
Langstökk drengja:
1. Sigurður Stefánsson, B. 4,94 m.
Hástökk drengja:
1. Jón Sv. Jónsson, A. 1,35 m.
Kúluvarp drengja:
minnisvarðans í samráði við Ríkarð Jóns-
son, listamann, sem bæði er gamall ung-
mennafélagi og var vinur Aðalsteins Sig-
mundssonar. Minnisvarðinn er þriggja
metra stuðlabergsdrangur, og er greypt í
hann vangamynd af Aðalsteini, ásamt
nafni lians. Ríkarður gerði myndina end-
urgjaldslaust. Á hann miklar þakleir skild-
ar fvrir það vinarbragð. Marteinn Gislason
verkstjóri sá um uppsetningu varðans.
Minnisvarðinn var afhjúpaður við há-
tíðlega athöfn í Þrastaskógi liinn 15. sept,
1957, að viðstöddu fjölmenni. Jóhanna
Sigmundsdóttir, systir Aðalsteins, afhjúp-
aði varðann. Stjórn U.M.F.I. sá um atliöfn
þessa, og að lienni lokinni hafði stjórnin
boð inni á Selfossi fyrir forystumenn ung-
mennafélaga og nánustu skyldmenni og
vini Aðalsteins Sigmundssonar. Voru þar
fluttar margar ræður og Aðalsteins minnzt
með þökk og virðingu.
Ingimar Jóhannesson.