Skinfaxi - 01.02.1959, Síða 14
14
SKINFAXI
1. Sigurður Stefánsson, B. 11,07 m.
KringluJcast drengja:
1. Lárus Lárusson, B. 29,35 m.
Spjótkast drengja:
1. Guðmundur Þórðarson, B. 30,05 m.
80 m. hlaup kvenna:
1. Kristín Harðardóttir, B. 11,9 sek.
5x80 m. boöhlaup kvenna:
1. Sveit UMF Breiðablik 66 sek.
Hástökk kvenna:
1. Björg Jónsdóttir, D. 1,15 m.
Langstökk kvenna:
1. Kristín Harðardóttir, B. 3,92 m.
Kúluvarp kvenna:
1. Ragna Lindberg, D. 8,71 m.
Spjótkast kvenna:
1. Kristín Harðardóttir, 21,2 m.
Kringlukast kvenna:
1. Ragna Lindberg, D. 23.83 m.
1 stigakeppninni milli félaganna urðu úrslit
sem hér segir:
UMF Breiðablik 164 stig
UMF Drengur 67 —
UMF Afturelding 40 —
Einstaklingsverðlaun fyrir beztu afrek hlutu:
í karlaflokki Arthúr Ólafsson,
- kvennaflokki Ragna Lindberg,
- drengjaflokki Sigurður Stefánsson.
Héraðsmót Ungmennasamb. Borgfirðinga.
Iþróttamót UMS Borgarf jarðar var haldið 26.
og 27. júlí á Ferjukotsbökkum. Úrslit í einstök-
um greinum voru þessi:
80 m. hlaup kvenna:
1. Elín Björnsdóttir, R. 11,5 sek.
Langstökk kvenna:
1. Aðalheiður Helgadóttir, R. 4,45 m.
Hástökk kvenna:
1. Ingunn Leós, St. 1,23 m.
Kúluvarp kvenna:
1. Aðalheiður Helgadóttir, R. 9,15 m.
Kringlukast kvenna:
1. Guðfinna Valgeirsdóttir, H. 28,37 m.
100 m. hlaup:
1. Magnús Jakobsson, R. 11,6 sek.
1/00 m, hlaup:
1. Magnús Jakobsson, R. 61,1 sek.
1500 m. hlaup:
1. Vigfús Pétursson, R. 4:59,6 mín.
3000 m. hlaup:
1. Arnfinnur Guðmundsson, N. 10:22,8 mín.
JfXlOO m. boðhlaup:
1. B-sveit Reykdæla 53,2 sek.
Langstökk karla:
1. Jón Blöndal, R. 6,47 m.
Hástökk karla:
1. Þorbergur Þórðarson, R. 1,64 m.
Þrístökk:
1. Jón Blöndal, R. 13,32 m.
Stangarstökk:
1. Magnús Jakobsson, R. 3,00 m.
Kúluvarp karla:
1. Sveinn Jóhannsson, St. 12,50 m.
Kringlukast karla:
1. Sveinn Jóhannesson, St. 38,28 m.
Spjótkast karla:
1. Sveinn Jóhannesson, St. 43,23 m.
Stig féllu þannig á einstök félög:
UMF Reykdæla 90 stig
UMF Stafholtstungna 48 —
UMF Haukur 15 —
UMF Skallagrímur 5 —
UMF Vísir 4 —
Magnús Jakobsson hlaut 15% stig.
Veður var óhagstætt, stormur og regn á laug-
ard., en stormur á sunnud. Hlaup og stökk
voru háð undan vindi.
Lengri hlaup voru hlaupin á hringbraut.
Stjórnandi mótsins var Þórarinn Magnússon.
Héraðsmót H.S.H.
Hið árlega héraðsmót Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu var haldið að Hofgörðum í
Staðarsveit 20. júlí s.l. Úrslit íþróttakeppninn-
ar urðu sem hér segir:
200 m. hlaup:
1. Karl Torfason, Snæf. 11,9 sek.
If00 m. hlaup:
1. Hannes Gunnarsson, Sn. 59,3 sek.
1500 m. hlaup:
1. Daníel Njálsson, Þ. 4:40,6 min.