Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 15
SKINFAXI 15 j x 100 m. boShlaup: UMF Snæfell 52,6 sek. Langstökk: 1. Þórður Indriðason, Þ. 6,21 m. Hástökk: 1. Helgi Haraldsson, T. 1,70 m. Þrístökk: 1. Þórður Indriðason, Þ. 13,11 m. Stangarstökk: 1. Þórður Indriðason, Þ. 3,20 m. Kúluvarp: 1. Jónatan Sveinsson, Vík 13,63 m. Kringlukast: 1. Erling Jóhannesson, Í.M. 40,32 m. Spjókast: 1. Jónatan Sveinsson, V. 48,52 m. Glíma: 1. Karl Árgrímsson, l.M. 3 v. 80 m. hlaup kvenna: 1. Svandís Hallsdóttir, E. 11,2 sek. Langstökk kvenna: 1. Þórhildur Magnúsdóttir, Sn. 4,09 m. Hástökk kvenna: 1. Kristín Sveinbjarnardóttir, E. 1,28 m. 4 x 100 m. boðhlaup: 1. UMF Eldborg 61,6 sek. Bezta afrek mótsins var kúluvarp Jónatans Sveinssonar, og hlaut hann fyrir það bikar, sem forseti l.S.l. gaf árið 1956. Einnig hlutu sérverðlaun fyrir 3 beztu afrek samanlagt þau Þórður Indriðason og Kristín S veinb j örnsdóttir. UMF Snæfell í Stykkishólmi varð stighæst á mótinu með 52 stig. Keppendur voru alls 54 frá 10 félögum. Mótsstjóri var Sigurður Helga- son, íþróttakennari í Stykkishólmi. Héraðsmót Ung'mennasamb. Dalamanna var háð sunnudaginn 27. júlí 1958. Fjögur félög tóku þátt í íþróttakeppninni: Auður Djúpúðga úr Hvammsveit, Dögun af Fellsströnd, Stjarnan úr Saurbæ og Sundfélag Hörðdæla, Hörðudal. Mótið var fjölsótt og fór vel fram. Sundmót sambandsins fór fram 10. ágúst. Þrjú félög tóku þátt i því: Auður Djúpúðga, Dögun og Stjarnan. ÚRSLIT: I. Karlar: 100 m. hlaup: 1. Þór Magnússon, A.D. 11,4 sek. 1500 m. hlaup: 1. Jóhann Pétursson, D. 5:31,6 mín. Langstökk: 1. Þór Magnússon, A.D. 5,87 m. Þrístökk: 1. Sturlaugur Jóhannesson, St. 11,38 m. Hástökk: 1. Bæring Ingvarsson, D. 1,50 m. Kringlukast: 1. Sigurður Þórólfsson, St. 31,92 m. Kúluvarp: 1. Sigurður Þórólfsson, St. 11,39 m. Spjókast: 1. Þór Magnússon, A.D. 36,95 m. 100 m. bringusund: 1. Logi Kristjánsson, A.D. 1:29,4 mín. 50 m. frjáls aSferð: 1. Alexander Ólafsson, A.D. 35,5 sek. 50 m. baksund: 1. Alexander Ólafsson, A.D. 40,2 sek. jOO m. bringusund: I. Logi Kristjánsson, A.D. 7:08,2 min. II. K o nur : 80 m. hlaup: 1. Steinunn Magnúsdóttir, A.D. 12,0 sek. Langstökk: 1. Steinunn Magnúsdóttir, A.D. 4,15 m. Kúluvarp: 1. Elísabet Þorbjörnsdóttir, St. 6,66 m. Hástökk: 1. Steinunn Magnúsdóttir, A.D. 1,25 m. 100 m. bringusund: 1. Inger Arnholtz, S. 1:47,2 mín. 50 m. frjáls aðferS: 1. Inger Arnholtz, S. 42,8 sek. III. D ren gir : 80 m. hlaup: 1. Grétar Sæmundsson, St. 10,0 sek. 60 m. hlaup: 1. Gissur Tryggvason, D. 8,9 sek. 100 m. bringusund: 1. Logi Kristjánsson, A.D. 1:23,2 mín.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.