Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 17

Skinfaxi - 01.02.1959, Page 17
SKINFAXI 17 Kúluvarp drengja: 1. Ari Stefánsson, Geisli 12,50 m. Stighœstu einstaklingar: Karlar: 1. Guðmundur Valdimarsson, Geisli 21 stig; 2. Bragi Valdimarsson, Geisli 20 stig; 3. Ingimar Elíasson, Neisti 12 stig. Konur: 1. Hulda Sigurðardóttir, Grettir 17 stig. 2. Ásdís Valdimarsdóttir, Geisli 3 stig. Drengir: 1. Ingimundur Ingimundarson, Grettir 17 stig; 2. Ari Stefánsson, Geisli 16 stig; 3.—4. Sigvaldi Ingimundarson, Grettir 11 stig, 3.—4. Bragi Sigurðsson, Grettir 11 stig. Stig félaga: 1. UMF Geisli, Hólmavík, 68 stig. 2. Sundfélagið Grettir, Bjarnarfirði, 54 stig. Keppendur voru alls 15 frá 5 félögum; þar af voru karlar 7, konur 2, drengir 6. Héraðsmót. Ums. V.-Húnvetninga. Efnt var til héraðsmóts þann 10. ágúst á eyrunum við ármót Vesturdalsár og Miðfjarð- arár. Félagar 5 félaga mættu til keppni í knatt- spyrnu og frjálsum íþróttum. Kepptu ógiftir í knattspyrnu á móti giftum. Hvassviðri var á norðaustan og regn. Veð- ur var svo hraglandalegt, að eigi varð keppt nema í 100 m. og 1500 m. hlaupi, reynt við hástökk og langstökk. Vegna veðurs og aðstöðu var árangur lélegur og verður eigi birtur. Ólafur H. Kristjánsson, skólasstjóri Reykja- skóla, stjórnaði mótinu. Stighæsta félagið var Umf. Dagsbrún í Stað arhreppi. Iþróttalíf fer vaxandi i héraðinu. Knat.t- spyrnumót héraðsins fór fram, og kepptu 4 lið (eitt liðið sameinað úr tveimur umf.). Ætlunin var að halda héraðssundmót, hið fyrsta í íþróttasögu héraðsins. Einn ungmennafélagi af sambandssvæðinu, Kristján Ólafsson, keppti á Sundmeistaramóti Islands á Akureyri. Sundmót Ungmennasamb. Skagafjarðar var haldið i sundlaug Sauðárkróks 13. júlí 1958. Formaður sambandsins, Guðjón Ingimundar- son, setti mótið með stuttu ávarpi. Bauð hann gesti og keppendur velkomna til þessa fyrsta sundmóts, sem haldið er í þessari sundlaug. Gat hann þess, að þetta væri ellefta sundmót- ið á vegum ungmennasambandsins, en að þessu hefðu sundmótin verið háð í Varmahlíð. Keppendur voru 48 frá 2 ungmennafélögum, Umf. Fram og Umf. Tindastóll. Sundmótið var vel sótt. Keppt var í eftirtöldum sundgreinum, og urðu úrslit þessi: 50 m. bringusund telpna: 1. Sigurbj. Sigurpálsdóttir, F. 44,9 sek. 100 m. bringusund telpna: 1. Sigurbj. Sigurpálsdóttir, F. 1:44,6 mín. 50 m. bringusund drengja: 1. Stefán Gunnarsson, F. 50,0 sek. 100 m. bringusund drengja: 1. Stefán Gunnarsson, F. 1:51,8 mín. 25 m. skriðsund telpna: 1. Sigurbj. Sigurpálsdóttir, F. 21,0 sek. 50 m. baksund telpna: 1. Sigurbj. Sigurpálsdóttir, F. 49,4 sek. 25 m. skriösund drengja: 1. Birgir Guðjónsson, T. 22,0 sek. 50 m. baksund drengja: 1. Sveinn Ingason, T. 58,6 sek. 50 m. bringusund kvenna: 1. Margrét Árnadóttir, F. 51,7 sek. 200 m. bringusund kvenna (um Ben. G. Waage bikarinn): 1. Gígja Sigurbjörnsdóttir 2:52,0 mín. 50 m. bringusund karla: 1. Þorbergur Jósefsson, T. 41,7 sek. 500 m. frjáls aðferð karla (um Grettisbikarinn); 1. Þorbergur Jósefsson, T. 9:02,9 mín. Boðsund karla, 4x50 m. frjáls aöferð: 1. A-sveit Tindastóls 2:35,8 mín. 50 m. baksund kvenna: 1. Mínerva Björnsdóttir, F. 53,5 sek. 50 m. skriösund kvenna: 1. Gígja Sigurbjörnsdóttir, F. 52,0 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Jón Árnason, F. 3:43,0 mín. 50 m. skriöstmd karla: 1. Gísli Felixson, T. 31,7 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.