Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1960, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1960, Blaðsíða 25
SKINFAXI 121 Badminton-hópur úr Stykkishólmi. stiíf og 6. 1 stig. Sami stigafjöldi gildir boðhlaupin. Verði einstaklingar eða sveitir jafnar, skiptast stig að jöfnu rnilli þeirra, en aukakeppni fer fraui um verðlaun. Fyrstu 3 menn liljóla verðlaun, og skulu þeir, jiegar að lokinni keppni, koma til verð- launaveitingar. Verðlaun verða þá veitt sem hér segir: 1. Því liéraðssambandi, sem flest stig hlýtur í samanlögðum frjálsíþrótta- greinum. 2. Stigahæstu konu í frjálsum íþróttum skv. stigatöflu. 3. Stigahæsta karli í frjálsum íþróttum skv. stigalöflu. 4. Fyrir bezta afrek konu í frjálsum í- þróttum skv. stigatöflu. 5. Fyrir bezla afrek karls í frjálsum í- þróttum skv. stigatöflu. Stökkhæðir í hástökki og stangar- stökki verða sem hér segir: 1. Hástökk kvenna: 1 (M) crn, 110 cm, 120 cm, 125 cm, 130 cm, 135 cin, 137 cm, og svo hækkað um 2 cm úr því. 2. Hástökk karla: 150 cm, 160 cm, 165 cm, 170 cm, 175 cm, 177 cm, og svo um 2 cm úr því.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.