Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1966, Page 15

Skinfaxi - 01.06.1966, Page 15
kvœmd þessa móts. 70 þátttakendur frá 10 skólum tóku þátt í keppninni. Var keppninni skipt niður í 4 aldursflokka, og mátti hver skóli senda 4 þátttakendur í hvern aldurs- flokk. Var þetta bœði einstaklingskeppni og mynduð af 3 þátttakenndum frá hverjum skóla. í einstaklingskeppninni fengu 6 fyrstu þátttakendur í hverjum aldursflokki verðlaun, en fyrir stigahæstu sveitina í hverjum aldurs flokki fékk skólinn verðlaunabikar til eignar. sveitarkeppni milli skólanna. Hver sveit var Úrslit urðu 1. aldursflokkur 10 ára og yngri hlupu 800 metra sem hér segir: 1. Ragnar Sigurjónsson Kópavogsskóla @ 2.54,8 mín. 2. Markús Einarsson Digranesskóla — 2.57,0 — 3. Kormákur Bragason Digranesskóla — 2.57,7 — Stigahæstu skólarnir í þessum aldursflokki: 1. Digranesskólinn, Kópavogi 2. Kópavogsskólinn, Kópavogi 3. Kárnsnesskólinn, Kópavogi 2. 1. aldursflokkur 11 og 12 ára hlupu 1000 metra Böðvar Örn Sigurjónsson Kópavogsskóla @ 3.32,0 min. 2. Hinrik Þórhallsson Kársnesskóla — 3.36,4 — 3. Ingólfur Sigurðsson Kársnesskóla — 3.37,9 — 4. Stefán Sigurðsson Kópavogsskóla — 3.38,7 — 5. Helgi Þórisson Digranesskóla — 3.42,0 — Stigahæstu skólarnir í þessum aldursflokki: 1. Kópavogsskólinn, Kópavogi 2. Kársnesskólinn, Kópavogi 3. Digranesskólinn, Kópavogi 3. aldursflokkur 13 og 14 ára hlupu 1200 metra 1. Einar Þórhallsson Gagnfræðask. Kópavogs @ 4.06,1 mín. 2. Þórir Ö. Lindbergsson Gagnfræðask. Kópavogs — 4.13,2 — 3. Ingvar Ágústsson Gagnfræðask. Kópavogs — 4.13,5 — Stigahæstu skólarnir í þessum aldursflokki: 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs 2. Gagnfræðaskóli Garðahrepps 3. Gagnfræðaskólinn Brúarlandi 4. aldursflokkur 15 og 16 ára hlupu 1400 metra 1. Einar Magni Sigmundsson Gagnfræðask. Kópavoks @ 4.49,9 min. 2. Magnús Steinþórsson Gagnfræðask, Kópavogs — 5.10,0 — 3. Ólafur Þórðarson Gagnfræðask. Kópavogs — 5.18,2 — Stigahæstu skólarnir í þessum aldursflokki: 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs 2. Gagnfræðaskólinn Brúarlandi SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.