Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1967, Síða 18

Skinfaxi - 01.04.1967, Síða 18
Karlagreinar: 100 m hlaup: HéraSsmet Ingvar Ingólfsson 11,4 1. Guðmundur Vigfússon, Sk........... 12,0 2. Ómar Guðmundsson, R............... 12,0 3. Sigurður Kristinsson, R........... 12,1 4. Jón Ásbjörnsson, Sk............... 12,1 Kringlukast: Héraðsmet Jón Eyjólfsson 40,76 1. Vigfús Pétursson, R.............. 34,78 2. Jón Eyjólfsson, H................ 33,58 3. Sveinn Jóhannesson, St........... 32,48 Kúluvarp: Héraðsmet Sveinn Jóhannesson 13,18 1. Vilhjálmur Einarsson, R.......... 12,02 2. Bjarni Guðráðsson, R............. 10,67 3. Agnar Ólafsson, Sk............... 10,52 Langstökk: Héraðsmet Kári Sólmundarson 6,72 1. Guðmundur Vigfússon, Sk........... 5,92 2. Jón Ásbjörnsson, Sk............... 5,50 3. Vilhjálmur Einarsson, R........... 5,45 Stangarstökk: Héraðsmet Ásgeir Guðmundsson 3,38 1. Jón Jakobsson, R.................. 2,80 2. Björn Jóhannsson, Sk.............. 2,70 1500 m hlaup: Héraðsmet Haukur Engilbertsson 4:08,8 1. Magnús Kristjánsson, Sk......... 5:10,0 2. Jón Ásbjörnsson, Sk............. 5:16,8 Hástökk: Héraðsmet Bragi Guðráðsson 1,75 1. Guðmundur Vigfússon, Sk........... 1,62 2. Halldór Bjarnason, R.............. 1,58 3. Helgi Helgason, S'k............... 1,53 Spjótkast: Héraðsmet Sigurður Guðmundsson 46,78 1. Vilhjálmur Einarsson, R.......... 43,48 2. Guðjón Karlsson, Sk.............. 39,71 3. Haraldur Hjálmarsson, H.......... 38,89 3000 m hlaup: Héraðsmet Haukur Engilbertsson 8:50,8 1. Haukur Engilbertsson, í........ 10:17,8 2. Rúnar Ragnarsson, Sk........... 11:14,2 3. Magnús Kristjánsson, Sk....... 11:19,2 400 m hlaup: Héraðsmet Ottó Þorgilsson 53,9 1. Ómar Guðmundsson, R................ 61,1 2. Jón Ásbjörnsson, Sk............... 61,9 Þrístökk: Héraðsmet Kári Sólmundarson 14,40 1. Vilhjálmur Einarsson, R........... 12,41 2. Guðmundur Vigfússon, Sk.......... 12,16 3. Sigurður Kristinsson, R.......... 11,91 4x100 m boðhlaup Héraðsmet 50,5 sek. 1. A-sveit Reykdæla ................. 53,0 2. Sveit Skallagríms ................ 53,6 3. B-sveit Reykdæla ................. 55,2 4. Sveit Hauka ...................... 59,6 U.M.F. Reykdæla ................... 65 stig U.M.F. S'kallagrímur .............. 57 — U.M.F. Haukur ..................... 20 — U.M.F. Dagrenning ................. 15 — U.M.F. Stafholtstungna ............. 8 — U.M.F íslendingur .................. 5 — Mótstjóri Jón Þórisson. — Yfirdómari Þórar- inn Magnússon. 45. héraðsþing Skarphéðins Dagana 28. og 29. jan. s.l. var haldið að Flúðum héraðsþing H.S.K. 1967. Var þing þetta eitt hið fjölsóttasta í sögu sambandsins, og af starfsskýrslu stjórnar, sem lögð var fram á þinginu, er ljóst, hve fjölþætt starfsemi H.S.K. er og vaxandi. Mörg mál voru lögð fyrir þingið og ýmsar samþykktir gerðar. Helztu mál þingsins voru: a. Lagabreytingar. b. Þrastaskógur. c. Landgræðsla og gróðurvernd. d. íþróttamál. e. Sumarbúðir H.S.K. f. Félagsmál. g. Fjárhagsmál o. fl. 1. Samþykkt voru ný lög fyrir 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.