Skinfaxi - 01.04.1967, Page 24
OLAFUR UNNSTEINSSON:
Metaskrá UMFÍ
í frjálsum íþróttum — 1. janúar 1967
K ARL AR:
Hlaup:
60 m 7,1 sek. Ólafur Unnsteinsson HSK 1957
100 - 10,8 — Guðmundur Vilhjálmsson UIA 1952
100 - 10,8 — Höskuldur I Karlsson UMFK 1957
200 - 22,0 — Höskuldur I. Karlsson UMFK 1956
300 - 37,1 — Matthías Guðmundsson HSK 1950
400 - 51,0 — Tómas Lárusson UMSK 1952
800 - 1:58,7 — Gunnar Kristinsson HSÞ 1966
1000 - 2:36,8 — Halldór Jóhannesson HSÞ 1962
1500 - 4:07,1 — Halldór Jóhannesson HSÞ 1965
Míla
(1609 m 4:24,0 sek. Þórður Guðmundsson UMSK 1965
2000 - 5:47,0 — Stefán Árnason UMSE 1955
3000 - 8:45,8 — Kristján Jóhannsson UMSE 1954
5000 - 15:07,8 — Kristján Jóhannsson UMSE 1954
10000 - 32:01,4 — Haukur Engilhertsson UMSB 1961
Maraþonhlaup:
(40,2 km) 2:49:01,2 klst. Hafsteinn Sveinsson HSK 1957
(42,2 km) 3:01.02,0 klst. Hafsteinn Sveinsson HSK 1957
Grindahlaup:
110 m 16,2 sek. Þorvaldur Benediktsson HSS 1963
200 - 29,7 — Margeir Sigurbjörnsson UMFK 1957
400 - 57,2 — Helgi Hólm UMFK 1965
Hindrunarhlaup:
3000 m 9.26,2 sek. Haukur Engilbertsson UMSB 1958
Hástökk 1,90 m Jón Pétursson HSH 1957
án atr. 1,65 - Emil Hjartarson HVÍ 1959
án atr. 1,65 - Halldór Ingvarsson UMFÍ 1964
Langstökk 7,10 - Gestur Þorsteinsson UMSS 1966
án atr. 3,27 - Óskar Alfreðsson UMSK 1962
Þrístökk 15,19 - Vilhjálmur Einarsson UÍA 1955
án atr. 9,61 - Vilhjálmur Einarsson UÍA 1954
án atr. 9,61 - Guðmundur Jónsson HSK 1966
Stangarstökk 4,10 - Heiðar Georgsson UMFN 1961
Kúluvarp 15,06 - Erling Jóhannesson HSH 1962
Kringlukast 50,47 - Þorsteinn Alfreðsson UMSK 1965
Spjótkast 60,91 - Hjálmar Torfason HSÞ 1950
Sleggjukast 51,04 - Einar Ingimundarson UMFK 1958
Fimmtaþr. 3072 stig Sigurkarl Magnússon HSS 1954
(6,24 — 56,10 — 24,1 - - 35,36 — 4:48,0).
24
SKINFAXI