Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1973, Side 17

Skinfaxi - 01.12.1973, Side 17
MERKUR ÞÁTTUR LAN D G RÆÐ S LUSTARFS . MELFRÆSSÖFNUN Skarphéðinsmenn söfnuðu í tveimur sýslum Á héraðsþingi HSK á Laugarlandi í Holtum 25. febniar 1973 var samþykkt að 1. september skyldu ungmennafélagar i Skarphéðni vinna að melfræssöfnun. Þess- ari samþykkt var svo hrundið í framkvæmd 1. september sl. Þá fóru um 40 manns frá ungmennafélögunum í Rangárvallasýslu á Krosssand í Austur-Landeyjum og söfnuðu melfræi þar. Um 70 manns frá ungmenna- félögunum í Árnessýslu fóru á Hafnarsand við Þorlákshöfn og söfnuðu melfræi þar. Verkinu stjórnuðu landgræðslunefndir HSK í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Fyrir melskurðardaginn gerði Héraðs- sambandið Skarphéðinn þessu verki ýtar- leg skil í fjölmiðlum. Varð það m.a. til þess að fleiri aðilar efndu til melskurðarferða. Skarphéðinsmenn telja því árangur í sumar allgóðan og hyggja á aukna melfræs- söfnun á næsta ári. Því má bæta við að landgræðslustjóri hef- ur lokið miklu lofsorði á starf þessara sjálf- boðaliða, sem hann kveður mjög mikilsvert. Ungmennafélagar úr Skarphéðni við söfnun *nelfræs á Ilafnarsandi við Þorlákshöfn í haust. SKINFAX! 17

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.