Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1973, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.12.1973, Blaðsíða 20
SKÁKÞING jEB UMFÍ 1973 ^j[ Úrslitakeppnin á Skákþingi UMFÍ 1973 var háð í Hótel KEA á Akureyri dagana 1. og 2. desember. Ungmennasamband Eyja- fjarðar sá um undirbúning og framkvæmd úrslitakeppninnar. Skákstjóri var Albert Sigurðsson, Aku.eyri. Eins og frá var skýrt í síðasta hefti kom- ust eftirtaldar fjórar sveitir í úrslit: UMSE, UMSB, HSK og UMSK. Keppnin var geysi- hörð og munaði aðeins hálfum vinningi á tveimur fyrstu sveitunum. Leikar fóru sem hér segir: 1. umferð Sveit Skarphéðins 1. borð Jón Einarsson y2 2. — Kristinn Júliusson 1 3. — Gunnar Finnlaugsson 1 4. — Vilhjálmur Pálsson y2 Samtals 3 vinn. Sveit Ums. Eyjafjarðar Guðmundur Búason Vz Hjörleifur Halldórsson 0 Haukur Jónsson 0 Ármann Búason y2 Samtals 1 vinn. Sveit Ums. Borgarfjarðar 1. borð Jón Þ. Björnsson y2 2. — Áskell Ö. Kárason y2 3. — Helgi Helgason 0 4. ' — Jón Blöndal 0 Samtals 1 vinn. Sveit Ums. Kjalarnesþings Jónas Þorvaldsson y2 Harvey Georgsson y2 Jón Þ. Jónsson 1 Jónas P. Erlingsson 1 Samtals 3 vinn. 2. umferð Sveit Ums. Borgarfjarðar 1. borð Jón Þ. Björnsson 1 2. — Áskell Ö. Kárason 1 3. — EyjólfUr Geirsson 0 4. — Jón Blöndal 0 Samtals 2 vinn. Sveit Skarphéðins Jón Einarsson 0 Kristinn Júlíusson 0 Gunnar Finnlaugsson 1 Vilhjálmur Pálsson 1 Samtals 2 vinn. Sveit Ums. Kjalarnesþings 1. borð Jónas Þorvaldsson 1 2. — Harvey Georgsson 0 3. — Jón Þ. Jónsson y2 4. — Jónas P. Erlingsson 1 Samtals 2y2 vinn 20 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.