Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1976, Side 7

Skinfaxi - 01.06.1976, Side 7
Landsmót DDGU í Esbjerg: Lið UMFÍ sigraði í karlakeppninni Dagana 24. til 27. júní s.l. fór Lands- mót DDGU (dönsku ungmennafélag- anna) fram í Esbjerg í Danmörku. Prjálsíþróttafólki frá UMFÍ var nú í þriðja skipti boöið til þátttöku í frjáls- íþróttakeppni landsmótsins, en sam- skipti þessi hófust að loknu landsmóti UMFÍ sem fram fór að Laugum i Suður-Þingeyj arsýslu árið 1961. Þá Fjög-ur ungmenni úr HSK-hópnum sem var v>8 æfingar í Föglsö í sumar. Frá vinstri: Þuríður Einarsdóttir, Sigurður Einarsson, Kristjana Kjartansdóttir og Óskar Reykdals- son. fór hópur frjálsíþróttafólks frá UMFI eftirminnilega ferð til Vejle. Tíu árum síðar, eftir Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki 1971, voru þessi samskipti aftur upp tekin, og bauð DDGU UMFÍ að senda lið frjáls- íþróttafólks til Holstebro. Landsmótið í Esbjerg var því þriðja mótið sem frjálsíþróttafólki okkar er boðið til. í sumar var þátttaka íslenskra ung- mennafélaga ekki bundin við frjáls- íþróttafólk eingöngu, því UMFÍ hafði einnig verið boðið að senda þjóðdansa- flokk til mótsins, og varð þjóðdansa- flokkur Ungmennafélagsins íslend- ings í Borgarfirði fyrir valinu. Þá var Fimleikasambandi íslands boðið að senda fimleikalfokk til móts- ins, og völdu þeir sýningarflokk íþróttafélagsins Gerplu í Kópavogi til þeirrar farar. Vaxandi samskipti Þegar samskipti UMFÍ og DDGU voru upp tekin að nýju árið 1971, með því að bjóða hingað til Landsmóts UMFÍ á Sauðárkróki þáverandi for- manni DDGU: Nils Ibsen og frú og SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.