Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1976, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.06.1976, Blaðsíða 21
FRÉTTIR ÚR STARFINU gíðTB? T M Héraðsmót HSH í frjálsum íþróttum fór fram að Breiðabliki sunnudaginn 18. júli og hófst kl. 14.00. Til keppni voru mættir 56 keppendur frá 7 félögum. Veður var mjög gott til keppni og allir árangrar lögmætir. Mótsstjóri var Gunnar Kristjánsson. Eftirtalin félög tóku þátt í mótinu: Umf. Staðarsveitar = st. Umf. Reynir Hellissandi = R Umf. Snæfell Stykkishólmi = Sn Umf. Víkingur = V Umf. Grundfirðinga = G Iþróttafélag Miklaholtshrepps = ÍM Umf. Þröstur Skógarströnd og Umf. Eldborg Kolbeinsstaðahr. = Þ+E. Úrslit urðu: (ath. árangur innan sviga er árangur á héraðsmóti i fyrra. KARLAR: 100 m hlaup (12,1) sek Þór Albertsson Sn ................ 12,1 Jónas Kristófersson V 12,2 400 m hlaup (57,7) sek Þór Albertsson Sn ................ 56,7 Guðmundur Kristjánsson R 59,0 1500 m hlaup (4:51,2) mín Friðrik Eysteinsson Þ+E .......... 1:51,8 Brynjar Sæmundsson Þ+E 4:53,3 5000 m hlaup (19:09,4) mín Pálmi Frímannsson Sn .......... 19:18,7 Guðmar Andrésson Sn 19:22,4 4x100 m boðhlaup (49,4) sek Sveit Snæfells ................... 48,8 Sveit Reynis ..................... 49,0 Langstökk (6,24) m Sigurður Hjörleifsson Sn ......... 6,21 Jónas Kristófersson V ............ 5,60 Þrístökk (12,93) m Sigurður Hjörleifsson Sn ........ 12,58 Jónas Kristófersson V ........... 12,54 Hástökk (1,80) m Torfi R. Kristjánsson G .......... 1,65 Sigurður Hjörleifsson Sn ......... 1,60 Stangarstökk (2,75) m Torfi R. Kristjánsson G 2,90 Friðrik Eysteinsson Þ+E .......... 2,90 Kúluvarp 14,38) m Erling Jóhannesson ÍM 13,84 Sigurþór Hjörleifsson Sn 13,31 Kringlukast (41,33) m Erling Jóhannesson ÍM 41,41 Sigurþór Hjörleifsson Sn 39,27 Spjótkast (48,43) m Hilmar Gunnarsson V 48,04 Magnús Pálsson Sn ............... 47,67 SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.