Skinfaxi - 01.02.1977, Blaðsíða 8
Hluti þátttakenda á félagsmálanámskeiðinu. Arnaldur Bjarnason, frkvstj. HSÞ, var meðal
leiðbeinenda á námskeiðinu.
Námskeið fyrir félagsmálakennara
Dagana 12. til 14. nóv. sl. fór fram
á vegum ÆRR (Æskulýðrsráðs ríkis-
ins) í Ármúlaskóla í Reykjavík, nám-
skeið fyrir verðandi félagsmálakenn-
í þungum þönkum: Gunnlaugur Árnason, HSÞ,
Jóhannes F. Halldórsson, HSH og Ófeigur
Gestsson, form. UMSB.
ara. Námskeiðið sátu 44 þáttakendur
víðsvegar af landinu og áttu ung-
mennafélögin þar vaska liðssveit að
vanda. Námskeiðið hófst kl. 17.00
föstudaginn 12. nóvember með setn-
ingarávarpi form. ÆRR, Hafsteins
Þorvaldssonar, en forstöðum. nám-
skeiðsins var Reynir G. Karlsson
æskulýðsfulltrúi. Kennarar á nám-
skeiðinu auk Reynis voru þeir Ólafur
Oddsson, Arnaldur Bjarnason og Sig-
urður Geirdal.
Er það von aðstandenda þessa nám-
skeiðs, að hinir nýju félagsmálakenn-
arar hleypi nýju lífi í félagsmála-
fræðsluna hver á sínu svæði. Skóla-
stjóri Félagsmálaskóla UMFÍ, Ólafur
Oddsson, hélt þegar að námskeiðinu
loknu fund með liðsmönnum ung-
mennafélaganna, til þess að samhæfa
störfin og leiðbeina þeim um fyrir-
greiðslu Félagsmálaskólans og skrif-
stofu UMFÍ, vegna félagsmálanám-
skeiðanna.
8
SKINFAXI