Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1977, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.02.1977, Blaðsíða 25
Héraðsmót HSH í sundi 1977 Héraðsmót HSH í sundi 1977 fór fram í sundlaug Ólafsvíkur 19. sept. sl. Keppendur voru 15 frá tveimur fé- lögum. Mótsstjóri var Herbert Hall- dórsson. Hjónin Soffía Þorgrímsdóttir og Þráinn Þorvaldsson gáfu veglegan verðlaunabikar sem stigahæsta félag á Héraðsmóti HSH í sundi skal hljóta. Verðlaunapeningar voru gefnir af umboði Brunabótafélags íslands í Ól- afsvík. Keppt var í 6 greinum kvenna og 6 greinum karla. Úrslit urðu þessi: KONUR: 50 m. skriðsund sek. Ragna Marteinsdóttir V 33,8 Jóhanna Jónasdóttir, V 33,8 Bára Höskuldsdóttir, V 39,1 Drífa Óttarsdóttir, V 40,7 50 m. baksund sek. Ragna Marteinsdóttir, V 40,5 Bára Höskuldsdóttir, V 40,9 Lilja Stefánsdóttis, V 45,4 Drífa Óskarsdóttir, V 48,0 4x25 m. fjórsund mín. Jóhanna Jónasdóttir, V 1:29,0 Ragna Marteinsdóttir, V 1:32,6 Bára Höskuldsdóttir, V 1:37,1 Margrét Scheving, V 1:39,2 50 m. bringusund sek. Lilja Stefánsdóttir, V 48,4 Drífa Óttarsdóttir, V 52,0 Hulda Pétursdóttir, V 54,0 Harpa Árnadóttir, V 60,0 100 m. bringusund mín. Jóhanna Jónasdóttir, V 1:32,5 Margrét Scheving, V 1:40,5 Ragna Marteinsdóttir, V 1:47,0 4x25 m. boðsund mín. A-sveit Víkings 1:21,6 Ragna, Margrét, Drífa, Jóhanna B-sveit Víkings 1:302 Hulda, Drífa, Bergl., Lilja SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.