Skinfaxi - 01.02.1977, Page 25
Héraðsmót HSH í sundi 1977
Héraðsmót HSH í sundi 1977 fór
fram í sundlaug Ólafsvíkur 19. sept.
sl. Keppendur voru 15 frá tveimur fé-
lögum. Mótsstjóri var Herbert Hall-
dórsson.
Hjónin Soffía Þorgrímsdóttir og
Þráinn Þorvaldsson gáfu veglegan
verðlaunabikar sem stigahæsta félag
á Héraðsmóti HSH í sundi skal hljóta.
Verðlaunapeningar voru gefnir af
umboði Brunabótafélags íslands í Ól-
afsvík.
Keppt var í 6 greinum kvenna og 6
greinum karla. Úrslit urðu þessi:
KONUR:
50 m. skriðsund sek.
Ragna Marteinsdóttir V 33,8
Jóhanna Jónasdóttir, V 33,8
Bára Höskuldsdóttir, V 39,1
Drífa Óttarsdóttir, V 40,7
50 m. baksund sek.
Ragna Marteinsdóttir, V 40,5
Bára Höskuldsdóttir, V 40,9
Lilja Stefánsdóttis, V 45,4
Drífa Óskarsdóttir, V 48,0
4x25 m. fjórsund mín.
Jóhanna Jónasdóttir, V 1:29,0
Ragna Marteinsdóttir, V 1:32,6
Bára Höskuldsdóttir, V 1:37,1
Margrét Scheving, V 1:39,2
50 m. bringusund sek.
Lilja Stefánsdóttir, V 48,4
Drífa Óttarsdóttir, V 52,0
Hulda Pétursdóttir, V 54,0
Harpa Árnadóttir, V 60,0
100 m. bringusund mín.
Jóhanna Jónasdóttir, V 1:32,5
Margrét Scheving, V 1:40,5
Ragna Marteinsdóttir, V 1:47,0
4x25 m. boðsund mín.
A-sveit Víkings 1:21,6
Ragna, Margrét, Drífa, Jóhanna
B-sveit Víkings 1:302
Hulda, Drífa, Bergl., Lilja
SKINFAXI
25