Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1977, Síða 16

Skinfaxi - 01.02.1977, Síða 16
Nýja íþróttahúsið i Mosfellssveit, lengst til hægri. Má sjá að ekki er íburðinum fyrir að fara. HEIMSÓKN Það var einn af þessum dæmigerðu góðviðrisdögum vetrarins með sólskini og tilheyrandi, þegar Skinfaxi renndi í hlaðvarpann á Hlégarði í Kjós. Til- efnið var ársþing UMSK hið 54 í röð- inni. í fundarsalnum var verið að lesa upp og kynna þingfulltrúa. Að kynn- ingu lokinni flutti formaður UMSK, Páll Aðalsteinsson, skýrslu stjórnar; greindi hann frá því hvernig starf- ið hefði eingöngu miðast við það að reyna að vinna upp tap það sem varð á landsmótsárinu, en það hefði Hluti þingfulltrúa sést hér hlýða á Jón B. Guðmundsson, oddvita Mosfellssveitar, rekja byggingarsögu hins nýja íþróttahúss. 16 SKINFAXi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.