Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1979, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.02.1979, Blaðsíða 2
SKINFAXI Sendum land allt kveðjur og óskir. NESCOHF. Laugavegi 10. PRENTSMIÐJA SUÐURLANDS HF. Selfossi. Forsíðan: Enn skiptir Skinfaxi um andlit og nú i tilefni 70 ára afmælisins. Ólafur Th. Ólafsson Selfossi, teiknaði eftir hugmynd ritstjóra. Skúli Óskarsson ÚÍA var kosinn iþróttamaður ársins 1978, en af þvi tilefni ákvað fram- kvæmdastjórn UMFÍ að veita honum örlitla viður- kenningu og er frá henni sagt á öðrum stað i blaðinu. Blaðafulltrúar Skinfaxa í nóv. sl. ritaði ritstjóri Skinfaxa stjórnum sam- bandsaðila UMFÍ bréf og fór þess á leit við þær að þær skipuðu blaðafulltrúa, er vera skvldi tengiliður Skinfaxa og viðkomandi svæða. Eftirtaldir sambands- aðilar hafa skipað sina blaðafulltrúa: Ungmennafélag Keflavfkur: Sigurbjörn Gunnarsson Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu: Pálmi Frimannsson. EFNI BLS. Við áramót................... 3 Gróðurreitur ísi. æsku....... 4 Frá Umf. Bjarma.............. 6 Frá borðtennisnefnd UMSB... 7 Félagsmálafræðsla USAH.... 8 Afrekaskrá UMFÍ1978.......... 9 Litið yfir afrekaskrána 1978... 13 Glæsilegt afmælisrit.........16 íþróttamaður UMFK 1978 ... 18 Norræna ungmennavikan 1978.......... 19 27 milljónir tilUMFÍ.........21 Afmælis-áskrifendasöfnun .... 22 Aldarháttur og eðli mála....23 Barnahornið..................24 Skúli Óskarsson heiðraður.... 26 Frá húskaupasjóði............27 Stjórn UMFÍ skipa: Hafsteinn Þorvaldsson, form., Guðjón Ingimundarson, vara- form., Björn Ágústsson, gjald- keri, Jón Guðbjörnsson, rit- ari, Bergur Torfason, meðstj., Þóroddur Jóhannsson, meo- stj., Hafsteinn Jóhannesson meðstj. Til vara: Hermann Níelsson, Amaldur Mar Bjarnason, Diðrik Haraldsson og Ingólfur A. Steindórsson. Framkvæmdastjóri: Sigurður Geirdal. Afgreiðsla Skinfaxa er á skrifstofu UMFl að Mjölnisholti 14, Reykja- vík. Simi 14317. Offsetprentun: Prentval. Næsta blað kemur út í apríl. 2 SKINFAXI 1 AUnSllflKASAr í!

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.