Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1979, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.02.1979, Blaðsíða 7
Frá borðtennisnefnd UMSB Haustmót UMSÍ í borðtennis fór fram að Heiðarskóla 10. desember. Þátttakendur voru 40 og var keppt í 4 flokkum karla og 3 flokkum kvenna. Urslit voru sem hér segir: 1. flokkur karla 18 ára og eldri 1 ■ Sigurþór Sigurþórsson HVÞ 2. Ólafur Óskarsson HVÞ 3. Rúnar Óskarsson HVÞ 2. flokkur unglinga 14—15 ára 1. Ingimundur Óskarsson HVÞ 2. Helgi Helgason Umf. Borg. 3. flokkur drengja 12—13 ára 1. Logi V ígþórsson U mf. Staf. 2. Guömundur Gíslason HVÞ 3. Halldór Jónasson HVÞ 4. flokkur drengja 10—11 ára 1. Guðjón Jónsson HVÞ 2. Sigurður Jónasson HVÞ 3. Andres Kjerúlf HVÞ 1. flokkur unglinga 14—15 ára 1. Ragnhildur Sigurðardóttir HVÞ 2. Sigrún Bjarnadóttir Umf. Staf. 3. Erna Sigurðardóttir HVÞ 2. flokkur stúlkna 12—13 ára 1. Rannveig Harðardóttir HVÞ 2. Elín Blöndal Umf. ísi. 3. Margrét Kristjánsdóttir Umf. Reykd. 3. flokkur stúlkna 10—11 ára 1. Sigríður Þorsteinsdóttir HVÞ 2. Sigrún Ómarsdóttir HVÞ 3. Sigríður Aðalsteinsdóttir Umf. Brú Að lokinni þessari keppni fór fram út- sláttarkeppni hjá 3 elstu flokkum mótsins. Úrslit þar urðu þessi: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir HVÞ 2. Sigrún Bjarnadóttir Umf. Staf. 3. Sigurþór Sigurþórsson HVÞ Stjórnandi mótsins var Aðalsteinn Ei- ríksson Reykjavík. Keppt var á 10 borðum og gekk keppnin bæði fljótt og vel. Ungmennafélögin Haukur, Vísir og Þrestir, sem sendu fram sameiginlegt lið unnu mótið með 54 stigum. Umf. Staf- holtstungna hlaut 8 stig, Umf. Reykdæla 4, Umf. íslendingur og Umf. Borg 3 stig og Umf. Brú 2 stig. Þátttakendum er hér með óskað til hamingju með árangurinn og starfsfólki færðar þakkir fyrir gott starf. F.h. Borðtennisnefhdar UMSB SigurðurR. Guðmundsson. Á sl. sumri háðu keppni á hlaupabrautinrii þeir Stefán Jasonarson, ungmennafélagi og bóndi 1 Vorsabæ með meiru og Jónas Kristjánsson ritstjóri Dagblaðsins og andstæðingur bændastéttarinnar. Þeirri keppni lauk' með yfirburða sigri STJAS sem von var enda neiytt landbúnaðarvara óslitið gegnum árin. Myndin scm hér birtist af sigurvegaranum er af málverki sem Ólafur Th. Ólafsson málaði af þessu tilefni. SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.