Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1980, Side 5

Skinfaxi - 01.10.1980, Side 5
amál og íjármál. Samþykkt var að fækka stjórnarrnönnum úr 6 í 5 og afgreiddar tillögur um hin ýmsu íþróttamót komandi starfsárs. Matthías Lýðsson sem veitt hefur HSS farsæla forystu síð- ustu árin gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stöðu formanns, og hlutu eftirtaldir kosningu í stjórn HSS. Form. Guðjón. Varaf. Stefán Gíslason. Gjald. Matthías Lýðsson. Ritari Gunnar Grímsson Meðstj. Pálmi Sigurðsson. Gudjón Jónsson, Matthías og Þórey Jóns- dóttir. Þingið var vel sótt og voru mættir um 30 fulltrúar auk gesta, en gestir þingsins voru Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri ISI, Pálmi Gíslason formaður UMFI og Sigurður Geirdal fram- kvæmdastjóri UMFI. Þeir Hermann og Pálmi fluttu ávörp á þinginu hvöttu menn til dáða og buðu fram aðstoð landssamtakanna. Nú styttist í næsta Lands- mót og var greinilegt að þar mæta Strandamenn með harð- snúið lið, að vanda. S.G. GLÓIA IIJÁ II*»K Skinfaxa nafa borist úrslit í 2 glímumótum hjá HSK. Þeir Skarphéðinsmenn hafa nú aftur haf- ið æfingar a ninni fomu íþrótt og er það vel. Skjaldarglíma Skorphéðins fór fram ó Selfossi 2. moí. 1. Ómar Úlfarsson Umf. Heklu 5 vinn. 2. Kjartan Helgason Umf. Hvöt 4 vinn. 3. Eiríkur Ásmundsson Umf. Hvöt 21/2vinn. 4. Ólafur Pálsson Umf. Ingólfi 1 112 vinn. 5-6. Elías Pálsson Umf. lngólfi 1 vinn. 5-6. Páll Sigurðsson Umf. Heklu 1 vinn. Unglingamót í glímu 2. moí ó Selfossi 1. Guðni Sigurðsson Umf. Heklu 31/2vinn. 2. Agúst Sigurðsson Umf. Heklu 3 vinn. 3. DavíðJónsson Umf. Heklu 2 1/2vinn. 4. Hallgrímur SigurðssonUmf. Heklu 0 vinn. GROHE blöndunar- og hitastýritæki eru barnameöfæri. Svo auðvelt er fynr börn aö skrúfa frá og velja þægilegasta hitastigiö. Sérstaki öryggistakki kemur i veg fyrir aö hitinn geti fariö upp fyrir 38°, þannig aö hætta á bruna af völdum vatnsins er ekki til staöar. GROHE hitastýritækið heldur þeim hita stöðugum sem þaö hefur veriö stillt á. Hitastýritækin frá GROHE spara mikið heita vatniö á timum orkukreppu. Veljið GROHE - gæði og öryggi. UMBODSMENN UM LAND ALLT 5 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.