Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 7

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 7
Héraðsmót HSÞ Héraðsmót HSÞ 1980 fór fram dagana9. og 10. ágústáHúsavík. Veður var hið besta, sól og svo til logn. Brautir og allar aðstæður hinar bestu. Mótsstjóri var Ing- ólfur Freysson. KfiRlflR: 100 m hlaup: sek Emil Grímsson V 11.8 Hreinn Hjartarson V 12.0 200 m hlaup: sek Emil Grímsson V 24.4 Hreinn Hjartarson V 24.8 400 m hlaup: sek Amór Erlingsson B 57.04 Ami Jónsson V 57.60 800 m hlaup: mín Arnór Erlingsson B 2.14.7 Omar Gunnarsson B 2.14.7 1500 m hlaup: mín Arni Jónsson V 4.50.4 Stefán Jónasson T 4.50.7 2000 m hlaup: mín Ami Jónsson V 10.39.0 ^ryggvi Óskarsson R 10.41.0 4x100 m boðhluup: sek A-sveit Völsungs 49,0 B-sveit Völsungs 51,6 Hástökk: m Hreinn Hjartarson V 1.70 Sigurður Pálmason G 1.45 Langstökk: m Hreinn Hjartarson V 5.85 Emil Gunnarsson V 5.71 Þrístökk: m Heimir Leifsson V 13.17 Hreinn Hjartarson V 12.53 Kúluvarp: m Heimir Leifsson V 11.53 Ríkharður Ríkharðss. V 10.49 Kringlukast: m Heimir Leifsson V 32.82 Sigfús Haraldsson V 30.04 Spjótkast: m Sigfús Haraldsson V 57.49 Heimir Leifsson V 51.34 KONUR: 100 m hlaup: sek Ragna Erlingsdóttir B 12.7 Kristjana Skúladóttir B 13.4 200 m hlaup: sek Ragna Erlingsdóttir B 26.9 Laufey Skúladóttir B 29.0 800 m hlaup: mín Laufey Kristjánsdóttir G 2.32.6 Þóra Guðjónsdóttir V 2.56.4 1500 m hlaup: mín Laufey Kristjánsdóttir G 5.34.7 Aðalheiður Tryggvadóttir R 6.42.3 4x100 m bodhlaup: sek Sveit Bjarma 53.8 Sveit Geisla 59.2 Hástökk: m Hafdís Kristjánsd. V 1.45 Kristjana Skúlad. B 1.35 Laufey Skúld. B 1.35 Langstökk: m Ragna Erlingsdóttir B 5.27 Kristjana Skúladóttir B 4.72 Kúluvarp: m Björg Jónsdóttir V 9.58 Laufey Skúladóttir B 8.94 Kringlukast: m B jörg Jónsdóttir V 26.34 Laufey Skúladóttir B 23.43 Spjótkast: m Laufey Skúladóttir B 29.58 Björg Jónsdóttir V 23.34 Heildarstig félaga: Umf. Völsungur 216 stig Umf. Bjarmi 114 stig Umf. Tjömes 40 stig Umf. Geisli 37 stig Umf. Reykhverfingur 29 stig Litla bikarkeppni HSÞ, sem er frjálsíþróttamót 14 ára og yngri, fór fram á Húsavík 23. ágúst sl. Mótið var fjölsótt enda að- stæður góðar og veðrið hið besta til keppni, sól og logn. Heildarstig félaga urðu þessi: UMF Völsungur 154,0 stig UMF Geisli 96,5 stig UMFMagni 93,5 stig UMFBjarmi 51,5 stig UMF Reykhverfungur 42,0 stig UMF Efling 34,5 stig UMF Eining 28,0 stig UMF Eilífur 18,5 stig UMF Gaman og alvara 16,5 stig UMF Mývetningur 5,0stig Rustfirðingor! Margs konar sport- vörur Allar almennar verslunarvörur Fljót og góð þjónusta KflUPFéLRGIÐ FRflM NCSKRUPSTAÐ skinfaxi 7

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.