Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 10

Skinfaxi - 01.10.1980, Page 10
Ungmennasamband Norðurlanda NSU hélt aðalfund sinn eða þing dagana 13.— 14. sept. sl. að Bif'röst í Borgarfirði þetta er í fyrsta sinn sem UMFI er gestgjafi ársþings NSU en í tengslum við þau er jafnan haldin fræðsluráðstef'na fyrir leiðtoga aðild- arsambandanna og starísmenn þeirra. Þingið sóttu alls 37 fulltrúar að meðtöldum íslensku fulltrúun- um. Tore 0sterás flutti skýrslu stjórnar og gat helstu viðburða á liðnu kjörtímabili stjórnarinnar en það stendur í tvö ár. Meðal þess helsta má nefna 1979. 1. Norræn ungbœndaráðstefna á íslandi mars. 2. 4H búðir Danmörk júlí. 3. Norræn ungmennavika Finnland júlí 4. Starfsmannanámskeið 4H Noregur sept. 5. Norrænt meistaramót í plœgingu Noregur okt. 6. Nokkrar minni ráðstefnur ogfundir nefnda og stjórna hinna ýmsu starfsþátta. 1980: 1. Landbúnaðarráðstefna Svíþjóð febr. 2. Ungmennavika Noregur júlí. Lengra náði skýrslan ekki en við getum bætt Arsþingi og fræðsluráðstefnu á Islandi í sept. ’80 við listann. Stjórn NSU síðasta starf'stímabil var skipuð 7 mönnum en auk hennar 4 H nefnd, faglega nefndin og n.k. allsherjarhefnd. Jóhannes Sigmundsson hef- ur verið fulltrúi UMFI í stjórninni sl. 4 ár og hefur hann setið fundi nefndanna eftir því sem hann hefur getað og þá einkum í samfloti við stjórnarfundi. Pálmi Gíslason og Sigurður Geirdal hafa í einu til- felli mætt á stjórnar og nefndafundi, en það var þegar verið var að undirbúa þing og námskeið á Islandi. Á aðalfundinum var auk skýrslna og framtíðar- l i i r i— L—l i J. ... T T T~ i—jji Stjórn NSU talidfrá vmslri: Henry Gustavsson, Finnlandi; Torill Sigmundsson frá UMFÍ. Á myndina vantar Torsten Karlsson, Aaen, Noregi; Tore 0sterás, formaður, Noregi; Karen Bjerre Svíþjóð. Madsen, Danmörku; Karl Kring, Suður-Slesvík og Jóhannes 10 SKINFAXl

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.