Skinfaxi - 01.10.1980, Qupperneq 21
fro ,
Londsmótsnefnd
Nefndina skipa:
Frá UMSE:
Þóroddur Jóhannsson,
Klœngur Stefánsson,
Sveinn Jónsson,
Sigurður Harðarson,
Arni Aðalsteinsson,
Páll Garðarsson,
Til vara:
Gunnar Jónsson,
Haukur Steindórsson,
Jóhann Olafsson.
Frá UMFÍ:
Guðjón lngimundarson
Til vara:
Arnaldur Bjarnason.
Nefndin hefur aðsetur í skrif-
stofuhúsnæði UMSE.
Utanáskrift:
Landsmótsnefnd UMFÍ
cjo Ungmennasamband Eyjafjarðar
Oseyri 2,
600 Akureyri.
S: 96-62264
Forkeppni UMFÍ í knattspymu
Forkeppni í knattspymu fyrir
Landsmót UMFÍ næsta sumar er
lokið. Sextán lið tilkynntu þátt-
töku og var þeim skipt í 4 riðla.
Urslit leikja í A-riðli urðu þessi:
UDN : UMSK 1:5
UMSB : HSH 3:0
UDN : HSH 0:7
UMSK : UMSB 1:2
UMSB : UDN 9:0
HSH : UMSK 4:1
UMSB hlaut alls 6 stig, HSH
4, UMSK 2 og UDN ekkert stig.
Það verða því lið UMSB og HSH
sem komast í úrslitakeppni
Landsmótsins. Keppni í A-riðli
fór fram í Borgamesi.
Úrslit leikja í B-riðli:
UMSS : UMSE 4:1
UMSS : UÍÓ 2:1
UMSS : USVH 5:1
UMSE : UÍÓ 0:1
UMSE : USVH 8:1
USVH : UÍÓ 3:8
UMSS fékk alls 6 stig í keppn-
inni, UÍÓ 4, UMSE 2 og USVH
ekkert stig. Lið UMSS og UÍÓ
taka því þátt í úrslitakeppni
Landsmótsins. Keppni í B-riðli
fór fram á Sauðárkróki.
í C-riðli hættu lið frá UNÞ og
USVS við þátttöku og fara því lið
HSÞ og UÍ A beint í aðalkeppn-
ina.
Úrslit leikja í D-riðli:
UMFK : UMFG 3:0
UMFN : UMFG 5:2
UMFN : UMFK 2:2
HSK : UMFN 4:1
UMFG : HSK 6:3
UMFK : HSK 5:2
UMFK hlaut alls 5 stig í
keppninni UMFN 3, UMFG og
HSK 2 stig. Lið frá UMFK og
UMFN taka því þátt í úrslita-
keppni Landsmótsins. í D-riðli
sá UMFK um framkvæmd
keppninnar.
Það verða því lið frá eftirtöld-
um samböndum og félögum sem
keppa í knattspymu á Landsmót-
inu næsta sumar: UMSB, HSH,
UMSS, UÍÓ, HSÞ, UÍA,
UMFK og UMFN.
SKflFT-
F€LLINGflR!
Við kappkostum
að veita góða þjónustu
á sem flestum sviðum.
€FUÐ 6IGIN SAMTÖK
Kaupfélag Skaftfellinga
Höfn — Hornafirði
SKINFAXl
21