Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1980, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1980, Blaðsíða 19
Mikið vttdí 'ég vera sofn- aður og vaknaður aftur ogfarin að... Hver þekkir ekkiJón á Veðrará? í nokkur ár hefur hann verið íforsvari fyrir Héraðssamband V-Isfirðinga HVI. Margir minnast þess þegar Jón mætti í fyrsta sinn á vetvangi UMFÍ á sambandsráðsfundi 1974. Eins og hann hafi dottið ofan úr skýjunum og fór á kostum. Hvaða furðufugl er nú þetta spurðu menn. Nú erJón vel þekktur fyrir þann mikla áhuga sem hann hefur á málefnum ungmennafélagshreyfingarinnar og ekki sístfyrir það að hann er ófeiminn við að setja fram sínar skoðanir. Það gafst fœri um daginn til að setjast niður með Jóni og fræðast um starfsemi HVI. Hvað er að frétta af málefnum HVÍ? Já, hvað er að frétta. Við héld- um héraðsþing í vor en það hefur þegar komið fram í Skinfaxa hvað þar gerðist. Við héldum íþróttamót víða í héraðinu. Héraðsmót á Núpi og mót fyrir 14 ára og yngri í þorpun- um. Það hefur verið siður að halda þau í byggðakjörnunum til SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.