Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 7
Ungmennafélagar liafa alla tíð verið iðnir við útgáfu ýmissa blaða. Fréttabréf eru geíin út af mörgum ungmennafélögum og héraðsambönd- um en auk þeirra berst Skinfaxa einnig vandaðri rit sem koma þá sjaldnar út heldur en fréttabréfm enda meira í þau lagt. Hér verður lítillega fjallað um fjögur blöð sem nýlega hafa rekið á fjörur okkar. Húni sem gefinn er út af Ungmennasambandi Vestur-Húnavatnssýslu, lítur nú dagsljósið í annaðsinn. Einsog 1. árgangur er þetta hið vand- aðasta rit og hefur blaðsíðufjöldinn verið aukinn. Efni ritsins eru sögur, sagnirog kvcðlingar, eins og stendur á forsíðu, og er þar að kenna margra grasa. U 'eint er frá starfsemi sambandsins í stuttu máli og sagt frá starfi Umf. Grettis í 50 ár en félagið var stolhað 1928. Ritnefnd skipa þeir Olafur B. Öskarsson, Jóhannes Björnsson og Tómas Gunnar Sæmundsson formaður US\’H. Gusa, félagsblað Umf. Borgarfjarðar kom út stuttu fyrir áramólin. Þetta er stærsta Gusan scm gefin liefur verið út til þessa. Greinarhölundareru margir og efni hið fjölbreytilegasta, fréttir afstarfi félagsins og úr héraði. Má í því sambandi nefna grein unt Göngudaginn en á forsíðu er mynd al þátttakendunum. I grein eftir Sigurjón Bjarnason lramkvæmdastjóra UIA „...pcrla íslenskra Ityggðarlaga." kemur fram að íþrótta- og félags- starlið sé í miklum blónta hjá Borglirðingum. Or- nefnaþáttur er í ltlaðinu eiits og verið hefur og er greint frá örnefiium í Húsavík og Herjólfsvík. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður er Helgi M. Arngríms- son formaður lélagsins. UMFK-blaðið, útgefið af Umf. Keflavíkur kom út í desember síðastliðnum. I blaðinu er viðtal við íþróttamann ársins, Gísla Eyjólfsson. Ræða Sver-'is Julíussonar, fyrrverandi form. UMEK, er diann flutti á 50 ára afmælisfagnaði félagsins er birt í blaðinu. Þá má gcta greinar sem heitir, Landsmót UMFÍ á Akureyri 1981. Hvar verður mótið 1984? I þessari grein er næsta lands- mót kynnt lítillega auk þess sem lesendunt er upplýst að Umf. Keflavíkur og Umf. Xjarðvíkur hafa lagt inn umsókn til UMFI um að fá að halda landsmótið 1984. Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi hefur nýlega gefið út afmælisrit í tilelni 30 ára afmæli félagsins. En lélagið var stofnað 12. febrúar 1950. Ritið er hið smekklegasta og \andaðasta í alla staði og prýtt fjölda mynda. I ritinu er greint frá sögu félagsins. Með viðtölum \ ið þá sem staðið hafa í eldlínunni attk þess sem greint er lrá starfi deilda félagsins á undanförnum árum. A\arp lormanns félagsins, Guttorms Sigur- björnssonar, er í ritinu auk þess eru afmælis- kveðjur lrá UMFI, UMSK, bæjarstjórn Kópa- \ogs, IK og Gerplu svo eitthvað sé nefnt. Þá er listi ylir stjórnir félagsins og myndir af fbrmönn- um félagsins frá upphafi. Ritnefnd skijtuðu Guð- mundur Ingimarsson, Guðmundur Oddsson, Tómas Þór Tómasson og Gunnar Steinn Pálsson. Um lorsíðu og útlit sá Birgir Andrésson og hefur honum tekist vel upp. Skinfaxi óskar UBK til hamingju á þessunt tímamótum. Steinþór Pálsson. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.