Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 27
Kxistján Sveinbjömsson, varaformað- ur UMSK. lngólfSSí nan,skeiðl Gjaldkeranámskeið Um miðjan Jebrúar gekkst F'élagsmálaskóli UMFI jyrir gjaldkeranámskeiði Jyrir gjaldkera ung- mennajélagá og héraðssambanda. Námskeiðið varhaldið í Pjónustumiðstöð UMFI aðMjölnisholti 14, Reykjavík. Pátttaka varð ekki einsgóð og búist var við. Fjöldiþátttakenda var rokkandi á rnilli 5og 10 manns og aðeins 2þeirra gjaldkerar en hinir áhugasamir ungmennajélagar og etv. tilvonandi gjaldkerar. Práttjyrirþessa litlu þátttöku tókst námskeiðið vel, en þetta var nokkurs konar tilrauna námskeið þar sem námsejnið er nýtt. Hójundurþess er Finnur IngóLJsson sem einnig var kennari á námskeiðinu. Margt var tekið Jyrir á námskeiðinu m.a. var Jarið í stöij og hlutverk gjaldkera og rætt um jjáröjlunarleiðir. Pá varþátttakendum kennd bókjærsla oggerðýmis verkejni íþvísambandi viðjærs/ur og uþþgjö r. Stjórn Félagsmálaskólans hejur íhyggju að lialda annaðgjaldkeranámskeið bráð/ega ej nægþátttaka Jæst. SP.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.